Um fyrirtækið

Snyribox er rekið af P. Og S. Ehf
Kt. 680520-0540
Birkiholt 10
225 Álftanes
Number VAT: 138996Póstsendingar

Leitast er við að senda strax næsta virka dag. 3 dagar virkir að hámarki.

Við sendum pöntunarstaðfestingu með tölvupósti og látum vita þegar varan er komin í póst.

Allar sendingar fara með póstinum „Pósturinn“.Vöruverð og flutningskostnaður

Allt verð er með 24% Virðisaukaskatti.

Póstsending kostar 950 ISK. Frí heimsending á pöntunum yfir 9,000 ISK.Endursendingar

Ef eitthvað er ekki lagi með sendinguna eða vörurnar vinsamlegast hafið þá samband við okkur. Hégt er að skila innan 14 daga. Frá því að varan er keypt. Kvittun þarf að fylgja með og varan þarf að skilast í þeim umbúðum sem var keypt í og óopnuð. Annars fæst hún ekki endurgreidd.Greiðslur

Hægt er að borga pantanir með millifærslu, Debit eða kredit korti (VISA/ELECTRON/MASTERCARD/MAESTRO).

Sé greitt með millifærslu vinsamlegast gefið upp númer pöntunnar.

Reikningur nr. 537-26-5119

Kt. 680520-0540Öryggisskilmálar

Öll viðskipti yðar við okkur eru trúnaðarmál. Og engar upplýsingar munu komast í hendur öðrum. Persónuupplýsingar verða aðeins notaðar til að ganga frá pöntunum.

Ðessir skilmálar eru í samræmi við íslensk lög.