Mokosh

Ofnæmisprófað lanólín

2.100 kr

100% lanólín frá Mokosh er ofnæmisprófað og hreint. Það fæst úr hreinsunarferli á ull sauðfjár í Nýja Sjálandi og Ástralíu. Það inniheldur engin óþarfa auka- eða rotvarnarefni og þarf af leiðandi er það óhætt fyrir barnshafandi konur, konur með barn á brjósti og ungabörn. Notkun lanólíns á geirvörtur getur auðveldað brjóstagjöf til muna. Lanólín er ómetanlegt til að laga þurra húð hjá hverjum sem er, fullorðnum sem og börnum. Það er þekkt fyrir rakagefandi, mýkjandi og róandi eiginleika. Mýkir þurra húð, minnkar ertingu og græðir minniháttar sár.

Eiginleikar:

• Verndar geirvörtur gegn þurrki og ertingu sem brjóstagjöf getur valdið (það er ekki nauðsynlegt að þvo af Mokosh Lanolin áður en barnið er sett í brjótið í næsta skipti)

• Verndar þurra og / eða pirraða húð

• Gott á varir og ver gegn kulda

Innihaldsefni:

Lanolin

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
A.

Hypoallergenic lanolin

You may also like

Recently viewed