Mokosh

Andlitsskrúbbur með rósum og bláberjum

3 Reviews
4.550 kr

Andlitsskrúbbur með extrakt úr rósum og bláberjum. Þökk sé blöndu steinefna og ensíma hreinsar hann burtu dauðar húðfrumur, lýsir húðina og sléttir. Einnig inniheldur hann fjölómettaðar fitusýrur og olíu úr villirósa fræjum sem eykur teygjanleika húðarinnar og kemur í veg fyrir ofþornun. Skrúbburinn endurbyggir og örvar frumur til að framleiða kollagen og elastín sem hægir á öldrunarferli húðarinnar. Extrakt úr damask rós, bláberjum, vanillu, hindberjum og vínberjum hafa sterk andoxunaráhrif með því að hlutleysa sindurefni sem ráðast á kollagen og fitusýrur í húðinni. Extrakt úr ástaraldin hefur bakteríudrepandi eiginleika og ensím úr papaya og ananas brjóta niður prótein, hreinsa dauðar húðfrumur og koma reglu á fituframleiðslu húðarinnar.

 

Notkun:

• þurr, viðkvæm húð, húð sem hættir til að roðna: 1-2 sinnum í mánuði

• venjuleg, blönduð, feit húð: 2-4 sinnum í mánuði

 

Viðvörun:

Forðist augnsvæðið. Janfvel náttúruleg vara með virkum efnum getur valdið húðviðbrögðum (roði og sviði). Það eru náttúruleg áhrif sem orsakast af ensímunum.

Munur getur verið á framleiðslu vörunnar hvað varðar styrk lyktar, lit og áferð. Það hefur ekki áhrif á gæði vörunnar. Geymið á köldum og skuggsælum stað.

 

Innihaldsefni: Passiflora Incarnata Fruit Extract,Vanilla Planifolia Fruit Extract,Rubus Idaeus (Raspberry) Fruit Extract,Vaccinium Angustifolium (Blueberry) Fruit Extract,Vitis Vinifera (Grape) Fruit Extract,Gardenia Florida Flower Extract,Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower/Leaf/Stem Extract,Prunus Armeniaca (Apricot) Fruit Extract,Coffea Arabica (Coffee) Leaf/Seed Extract,Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Fruit Extract,Aqua,Jasminum Officinale (Jasmine) Flower/Leaf Extract,Papain,Bromelain,Tocopherol,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Caprylic/Capric Triglyceride,Glucose,Xanthan Gum,Benzyl Alcohol,Dehydroacetic Acid,Rosa Moschata Seed Oil,Limonene,Triethyl Citrate,Glyceryl Stearate Citrate,Glycerin,Cetearyl Olivate,Sorbitan Olivate,Rosa Damascena Extract

You may also like

Recently viewed