Mokosh

Andlitsvatn með ilm af hvít rós

2 Reviews
3.600 kr

Andlitsvatn með ilm af hvít rós er hannað til að tefja fyrstu merki um öldrun húðarinnar og endurlífga hana. Rósavatn úr hvítum rósum styður við endurnýjun húðar. Mjólkursýra eyđir dauðum frumum varlega af húðþekjunni og smám saman fer húðin ađ ljóma og líta frísklega út. Varan inniheldur náttúrulegt hindberjaedik sem endurheimtir rétta sýrustig húðarinnar. Hýalúrónsýra bindur vatn í húðþekju sem kemur í veg fyrir hrukkur. Útdráttur úr berki afrísks birkis (Anogeissus leiocarpus) bætir frásog C-vítamíns, sem styður við myndun kollagens í húðinni sem hefur sterk áhrif gegn öldrun. Blandađ með xylitol sem veitir húðinni viðeigandi raka. Efni úr radísum eru notuđ til ađ endurheimta rétta örveruflóru húðarinnar. Efni úr bambus skilja eftir sig létta og sléttandi filmu á húðinni. Natríum laktat er mjög rakagefandi fyrir húð.

Þessi essence er fullkomin fyrir húðina á andliti, hálsi og frá herðum niður að brjóstum (dekollettu) og þegar það er notað reglulega: 

  • seinkar öldrunarferlinu
  • endurnýjar húðina
  • styður við endurnýjun húðarinnar hreinsar smám saman af dauðar húðfrumur
  • jafnar húðlit
  • sléttir yfirhúðina og eykur raka í húð

 

Notkun
Dreifðu vökvanum með því að nota bómullarpúða jafnt yfir hreinsað andlit, háls og dekolleté og forðastu augnsvæðið. Ekki úða beint á húðina. Forðist UV geislun eftir ađ vökvinn er borinn á. Berið 1-2 sinnum á dag. Áður en vökvinn er notaður í fyrsta skipti skaltu prófa á húðinni til að tryggja að þú sért ekki með ofnæmi fyrir neinu innihaldsefnanna.

Þessi snyrtivara er vegan.  Notist ekki af barnshafandi konum og mjólkandi mæðrum því það inniheldur mjólkursýru.

 

Innihaldsefni: Rosa Alba Flower Water, Lactic Acid, Rubus Idaeus Fruit Extract, Xylitol, Acetum Glucose, Lactobacillus/Arundinaria Gigantea Ferment Filtrate, AquaLeuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Sodium Lactate, Xylitylglucoside 
Anhydroxylitol, Propanediol, Anogeissus Leiocarpa Bark Extract,Sodium Hyaluronate 


 

You may also like

Recently viewed