Resibo

All Clean creamy purifyng leirmaski

Write a review
3.130 kr 5.900 kr

Best fyrir 31.01.2023

Djúphreinsandi leirmaski sem inniheldur rakagefandi og róandi innihaldsefni sem endurnýja húðina, ásamt því að innihalda fjölbreytt andoxunarefni sem verja húðina fyrir sindurefnum umhverfisins. 

Maskinn kemur tilbúinn til notkunar, án frekari blöndunar.

Maskinn djúphreinsar en er nógu mildur til að valda ekki ertingu. Hann kemur janfvægi á  olíuframleiðslu í húð og kemur þar að leiðandi í veg fyrir að fílapenslar myndist. Notkun á maskanum flýtir fyrir endurnýjun húðþekjunnar, færir húðinni raka og verndar hana, hægir á öldrun og styrkir. Allt þökk sé vel valinna innihaldsefna!

CLEANING, BALANCE, RELIEF

 • extrakt úr granateplum er andoxunarefni sem kemur jafnvægi á framleiðslu húðfitu, er bólgueyðandi og hjálpar að takast á við skemmdir af völdum sólarljóss.

 • börkur af Quillaja trénu er bakteríudrepandi og kemur í veg fyrir bólur og hægir á öldrunarferli húðarinnar.

 • hrísgrjónasterkja gerir húðina flauelmjúka án þess að stífla svitaholur.  

 • manuka olía er sveppa- og bakteríudrepandi.

 • lakkrísextrakt dregur úr roða og kemur í veg fyrir ertingu í húð.

 • D-panthenol sléttir, verndar og annast viðkvæma húð.

REGENERATION, MOISTURIZING, PROTECTION 

 • Gerjaðir hafrar, ríkir af próteinum, fosfólípíðum og pólýólum styðja við styrkingu og endurnýjun húðarinnar, endurheimta náttúrulegar örverur og hafa jákvæð áhrif á rakastig húðarinnar.

 • Centella asiatica extrakt eykur nýmyndun kollagens, örvar frumuskipti, hefur styrkjandi áhrif og hægir á öldrun húðarinnar. 

 • Tvær tegundir af natríumhýalúrónati - bæði hás- og lágs sameinda, veita djúpan raka og næra húð, og á sama tíma hindra að rakinn gufi upp.

 • Avokadóolía er full af vítamínum - nærir ákaflega vel og færir húðinni djúpan raka.

 • E-vítamín virkar gegn sindurefnum, hamlar öldrunarferli húðar af völdum útfjólublárra geisla og styrkir húðþekju. 

FYRIR HVERN ER ÞESSI VARA?

Maskinn hentar öllum; unglingum, eldri húð, jafnvel þá sem eru með rósroða.

NOTKUN:

Settu maskann jafnt á húðina og bíddu í um 20 mínútur. Skolaðu síðan með volgu vatni. Fyrir feita/ blandaða húð, er mælt með að nota maskann tvisvar í viku. Fyrir þurra ætti að nota það ekki oftar en einu sinni í viku.

100% Vegan

Innihaldsefni: Aqua, Glycerin, Cetearyl Alcohol, Persea Gratissima Oil, Montmorillonite*, Propanediol, Apricot Kernel Oil Polyglyceryl-4 Esters*, Glyceryl Stearate Citrate*, Isoamyl Laurate*, Illite*, Propanediol Dicaprylate*, Cetyl Esters*, Panthenol, Distarch Phosphate*, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Kaolin*, Sodium Hyaluronate*, Hydrolyzed Sodium Hyaluronate*, Tocopherol, Quillaja Saponaria Bark Extract, Avena Sativa Kernel Extract*, Centella Asiatica Extract, Punica Granatum Fruit Extract, Lactobacillus Ferment*, Dipotassium Glycyrrhizate*, Helianthus Annuus Seed Oil, Leptospermum Scoparium Branch/Leaf Oil, Glyceryl Caprylate*, Glyceryl Stearate*, Xanthan Gum*, Mica*, Tetrasodium Glutamate Diacetate*, Phenethyl Alcohol, Ethylhexylglycerin, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Citric Acid, Parfum, CI 77491*

*certified ingredients

You may also like

Recently viewed