Mokosh

OFNÆMISPRÓFUÐ ARGAN OLÍA FYRIR BÖRN OG UNGABÖRN

1 Review
4.200 kr

Kaldpressuð og hrein argan olían frá Mokosh uppfyllir lífræna staðla og er framleidd samkvæmt Evrópskum GMP reglum. Hún er rík af ómettuðum fitusýrum eins og línólsýru. Hún inniheldur líka náttúruleg andoxunarefni sem verja húð gegn sindurefnum. Í henni eru, frá náttúrunnar hendi, fjölmörg efni sem verja gegn skemmdum á húð svo sem: karótín, pólífenól, phytosteroil ásamt E vítamíni.

 

Áhrif:

Eykur raka, nærir, hægir á öldrun húðar, einangrar fitulag húðar frá sindurefnum, hraðar endurnýjun húðarinnar og dregur úr þrota. Einnig hefur hún góð áhrif á psoriasis, exem og AD húðsjúkdóma. Styrkir hár og neglur. Hæfir vel fyrir húð barna.

 

Notkun:

Andlit og líkami - berið á húðina með hringlaga hreyfingum.

Hár - nuddið olíunni í hársvörð og hár enda. Látið vera í minnst 10-20 mínútur, sjampóið vandlega úr.

Endurnærandi bað - hellið argan olíunni út í volgt baðvatn ásamt nokkrum dropum af ilmkjarnaolíu ef þú kýst ákveðinn ilm.

 

 

100% Vegan

INNIHALD: Argania Spinosa kjarnaolía.

You may also like

Recently viewed