Mokosh

BODY BALM MEÐ TRÖNUBERJUM

3.300 kr

Nærandi og stinnandi body balm fyrir líkamann með sætum og girnilegum ilm af trönuberjum, búið til úr náttúrulegum jurtaextrakt og olíum, svo sem arganolíu, þekkt fyrir endurnærandi eiginleika og jojobaolíu, sem endurnýjar húðina fullkomlega. Trönuberjaolían virkar gegn sindurefnum ásamt því að hafa endurnýjandi og mýkjandi eiginleika. Smyrslið er auðgað með ektrakt úr centella asiatica sem róar niður bólgur, stinnir húðina og gefur raka. Xylitol er bætt við til að viðhalda ákjósanlegum styrkleika hýalúrónsýru húðar sem er eitt aðal viðgerðarefnið sem húðin myndar náttútulega.

 

 

Virk innihaldsefni:

• Centella asiatica extrakt

• E-vítamín

• AQUAXYL® (xylitol)

• Olía úr trönuberjum

• Argan olía

• Jojoba olía

• Sæt möndluolía

• Macadamia olía

 

 

Notkun:

Nuddaðu litlu magni af smyrlinu á líkamann. Berið 1-2 sinnum á dag eða oftar ef þörf krefur.

 

100% Vegan.

 

Innihaldsefni: Glycerin,Argania Spinosa Kernel Oil,Vaccinium Macrocarpon (Cranberry) Seed Oil,Xylitylglucoside,Xanthan Gum, Anhydroxylitol,Xylitol (From AQUAXYL™),Benzyl Alcohol,Centella Asiatica Extract,Tocopherol,Coco-Caprylate Caprate,Tetrasodium Glutamate Diacetate,Dehydroacetic Acid,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Parfum,Limonene,Macadamia Ternifolia Seed Oil,Glyceryl Stearate,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,Isostearyl Isostearate,Cetearyl Alcohol,Glyceryl Stearate Citrate

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
Klaudia Gargaś
Light texture and naturally fruity smell

I love to use it after shaving or just whenever I feel like it! It gives such a paradise vibes while and after using it. I am a true fan of this particular smell so I also have the scrub and the body butter with cranberry.

You may also like

Recently viewed