
Mokosh
BODY LOTION MEÐ MELÓNU OG AGÚRKU
Body lotion fyrir líkamann sem ilmar af ferskri melónu og agúrku, búið til úr náttúrulegum jurtaextrakt og olíum, þar á meðal dýrindis argan olía, þekkt fyrir endurnærandi eiginleika sína og jojoba olía sem endurnýjar fitulag húðarinnar fullkomlega. Agúrkuolían og extrakt úr centella asiatica hafa bólgueyðandi og sléttandi áhrif á húðina, auk þess að gera hana stinnari og heilbrigðari. Xylitol er bætt við til að viðhalda ákjósanlegum styrkleika hýalúrónsýru húðar sem er eitt aðal viðgerðarefnið sem húðin myndar náttútulega.
Virk efni:
• Centella asiatica extrakt
• E-vítamín
• AQUAXYL® (xylitol)
• Agúrkuolía
• Arganolía
• Jojobaolía
• Möndluolía
• Macadamia olía
Notkun:
Nuddaðu litlu magni af smyrlinu á líkamann. Berið 1-2 sinnum á dag eða oftar ef þörf krefur.
100% Vegan.
Innihaldsefni: Glycerin,Argania Spinosa Kernel Oil,Cucumis Sativus (Cucumber) Seed Oil,Xylitylglucoside,Xanthan Gum,Anhydroxylitol,Xylitol (From AQUAXYL™),Benzyl Alcohol,Centella Asiatica Extract,Tocopherol,Coco-Caprylate Caprate,Tetrasodium Glutamate Diacetate,Dehydroacetic Acid,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Parfum,Macadamia Ternifolia Seed Oil,Glyceryl Stearate,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,Isostearyl Isostearate,Cetearyl Alcohol,Glyceryl Stearate Citrate