Mokosh

MOKOSH ICON BODY BUTTER MEÐ VANILLU OG BLÓÐBERGI

6.500 kr

Þetta nærandi og endurlífgandi body butter var þróað til að færa húðinni hámarks raka, endurnýja hana og gera hana stinnari. Það er einstaklega ríkt af efnum úr plöntum sem næra húðina og setja endurnýjunarferli hennar í gang. Einnig verja þau gegn sindurefnum. Olía úr grænum kaffibaunum og extrakt úr blóðbergi hjálpa til við að minnka appelsínuhúð. Aðrir extraktar sem og úr: kanil, límónum, tonka baunum og vanillu eru öflug andoxunarefni. Extrakt úr Damask rósum hægir á öldrun og minnkar ertingu í húð.

Virk innihaldsefni:

• Shea butter

• Argan olía

• Makademíuolía

• Bergamot extrakt

• Extrakt úr kanilberki

• Extrakt úr brumi Nelliku

• Extrakt úr límónu

• Extrakt úr jasmin

• Extrakt úr kínin

• Extrakt úr damaskus rós

• Vanillu extrakt

• Extrakt úr litunarblómaolíu

• Olía úr grænum kaffibaunum

• E-vítamín

 

100% Vegan.


Innihaldsefni: Butyrospermum Parkii (Shea) Butter,Cinnamomum Zeylanicum (Cinnamon) Bark Extract,Eugenia Caryophyllus (Clove) Flower Extract,Citrus Aurantifolia (Lime) Peel Extract,Jasminum Officinale (Jasmine) Flower/Leaf Extract,Dipteryx Odorata (Cumaru) Seed Extract,Rosa Damascena Flower Extract,Vanilla Planifolia Fruit Extract,Thymus Vulgaris (Thyme) Flower/Leaf Extract,Tocopherol,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Argania Spinosa Kernel Oil,Limonene (From Botanical Extract),Eugenol (From Botanical Extract),Cinnamal (From Botanical Extract),Coumarin (From Botanical Extract),Citral (From Botanical Extract),Macadamia Ternifolia Seed Oil,Carthamus Tinctorius (Safflower) Seed Oil,Caprylic/Capric Triglyceride,Jojoba Esters,Coffea Arabica (Green Coffee) Seed Oil,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Extract

You may also like

Recently viewed