Mokosh

NUDDBURSTI

4.400 kr

Nuddburstinn er úr náttúrulegum agave trefjum og hágæða beyki. Burstann má nota bæði þurran og blautan. Þurrar agave trefjar eru harðari og beittari en þegar þær eru blautar, þá verða áhrifin mildari - fullkomiđ fyrir fólk með viðkvæma húð. Með því að nudda líkamann með bursta eykst blóðflæði til húðar, og hún verđur þéttari og slétt. Viđ burstun fjarlægjast dauðar húðffumur og húðin verđur tilbúin fyrir snyrti og húðvörur. Þegar burstinn hefur verið notaður gleypir húðin virku innihaldsefnin og örþætti sem eru í húðkremum, elixírum eða serum, þannig að þau vinna betur. Burstinn hjálpar til viđ ađ eyđa eitlaþembu og virkar vel sem viðbót við frumuvörnina.

Notkunaraðferð: notaðu burstann tvisvar í viku með blautu eða þurru nuddi í öllum líkamanum frá fótum og höndum í átt að hjarta. Ef þú notar blauta burstann skaltu nudda rakan líkama (mundu að bleyta ekki handfangiđ heldur aðeins hárin).

 

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
Katarzyna Jachim

Body massage brush

B
Beata A.

👍

B
Beata Kowalska

Body massage brush

You may also like

Recently viewed