Mokosh

SALTSKRÚBBUR MEÐ KAFFI OG APPELSÍNU

Write a review
4.600 kr

Kröftug saltblanda fyrir líkamann gerð úr dauðahafssalti, muldum kaffibaunum, olíu úr kaffibaunum og olíu úr appelsínum. Argan, jojoba, kvöldvorrósarolíu og möndlum sem smyrja einstaklega vel en virku efnin úr sömu plöntum gera húðina stífari og endurlífga hana. Það að skrúbba húðina með saltinu eykur blóðrásina og hreinsar burt eitruð efni. Bara það eitt minnkar appelsínuhúð. E vítamín er í þessu skrúbbi sem verkar andoxandi. Mulningur úr grænum kaffibaunum sem hefur verið mýktur upp áður en hann fer í blönduna hefur þá eiginleika að gera húðina stífari. Til að húðin ofþorni ekki eftir meðferðina inniheldur hún Shea smjör og nokkrar jurtaolíur (jojoba, sólblóma, argan og möndluolíu)

Virk innihaldsefni:

  • Dauðahafssalt
  • Shea smjör
  • Kaffibaunaolía
  • Argan olía
  • Jojoba olía
  • Möndluolía
  • Appelsínu ilmkjarnaolía
  • E vítamín

100% Vegan.

Óléttar konur og með börn á brjósti ættu ekki að nota vöruna, eða þeir sema hafa ofnæmi/óþol fyrir einhverju innihaldsefnana vegna þess að hún inniheldur ilmkjarnaolíur í miklu magni.

Innihaldsefni: Maris Sal, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil Expressed,Tocopherol,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Limonene (From Essential Oil),Linalool (From Essential Oil),Citral (From Essential Oil),Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,Butyrospermum Parkii (Shea) Butter,Argania Spinosa Kernel Oil,Coffea Arabica (Coffee) Seed Powder,Coffea Arabica (Green Coffee) Seed Oil,Jojoba Esters,Glycerin,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil

 

You may also like

Recently viewed