Mokosh

LÍKAMSSKRÚBBUR MEÐ TRÖNUBERJUM

3 Reviews
4.600 kr

Skrúbbur fyrir líkamann, gerður úr dauðahafssalti með nærandi trönuberjafræjum, en þau eru stútfull af andoxunarefnum. Saltkristallarnir örva blóðflæðið og þar af leiðandi draga úr appelsínuhúð, fjarlægja dauðar húðfrumur og skilja eftir sig hreina og mjúka húð. Shea butter og vel valdnar olíur (argan-, jojoba-, möndlu- og kvöldvorrósarolía) veita góðan og langvarandi raka.

Virk innihaldsefni:

Dauðahafssalt

Shea butter

Kvöldvorrósarolía

Olía úr trönuberjafræjum

Argan olía

Jojoba olía

Möndluolía

E-vítamín

100% Vegan.

Innihaldsefni:

Maris Sal, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,Oenothera Biennis (Evening Primrose) Seed Oil ,Parfum,Limonene,Tocopherol,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,Butyrospermum Parkii (Shea) Butter,Vaccinium Macrocarpon (Cranberry) Seed Oil,Argania Spinosa Kernel Oil,Vaccinium Macrocarpon (Cranberry) Seed,Jojoba Esters,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Glycerin

 

You may also like

Recently viewed