Mokosh

SALTSKRÚBBUR FYRIR LÍKAMA MEÐ APPELSÍNU OG KANIL

3.280 kr 4.100 kr

Renur út í lok nóvember 2021.

Skrúbbur fyrir líkamann gerður úr dauðahafssalti með ilm af appelsínu og kanil. Saltkristallarnir hreinsa burt dauðar húðfrumur og örva blóðflæði í húðinni sem þar að leiðandi draga úr appelsínuhúð. Hann inniheldur shea butter og dásamlegar olíur (argan-, jojoba- möndlu- og kvöldrósarolíu) sem færa húðinni góðan raka ásamt gulrótarolíu sem er rík af A-vítamíni og karótenum sem veita langvarandi rakagefandi, stinnandi og nærandi áhrif ásamt því að bæta teygjanleika húðarinnar. Marningur úr blómum beiskrar appelsínu lífgar upp á, sléttir úr og róar húðina.

Virk innihaldsefni:

• Dauðahafssalt

• Shea smjör

• Gulrótarolía

• Kvöldrósarolía

• Argan olía

• Jojoba olía

• Sæt möndluolía

• Macerate úr blómum af beisku appelsínunni

• E-vítamín

 

100% Vegan.

 

Innihaldsefni: Oenothera Biennis (Evening Primrose) Seed Oil,Citrus Aurantium Amara (Bitter Orange) Flower Extract,Helianthus Annuus (Sunflower)Seed Oil,Tocopherol, Parfum,Limonene,Cinnamal,Linalool,Benzyl Alcohol (From Parfum),Eugenol,Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,Citral,Geraniol,Citronellol,Butyrospermum Parkii (Shea) Butter,Argania Spinosa Kernel Oil,Daucus Carota Sativa Root Oil,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Jojoba Esters,Caprylic/Capric Triglyceride,Glycerin

 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
K.G.
The scrub which hugs you with the scent and sunny color

I loved this salt scrub - its fresh and energising fragrance wakes up and calms mind.

You may also like

Recently viewed