Mokosh

MOKOSH ICON BRJÓSTAKREM VANILLA OG BLÓÐBERG

2 Reviews
5.900 kr

Brjóstakremið frá Mokosh er stútfullt af sérvöldum náttúrulegum efnum sem hafa verið notuð á brjóst í margar aldir. Olía úr svörtum fræjum Nigella Sativa inniheldur mikið magn af omega 3 og 6 fitusýrum sem hjálpa kreminu að draga sig fljótt og örugglega inn í húðina og mýkja hana. 

Fenugreek olía ver húð fyrir þurrki og gefur henni fallegt og heilbrigt útlit. Lakkrísrótarolía ber með sér andoxunarefni ásamt því að minnka roða og lýsa húðina, þökk sé efninu gabradine sem örvar þær frumur sem mynda melanín. Glycyrrhizin er sætuefni úr lakkrísrótinni sem bindur rakann í húðinni og gerir húð brjósta stinnari með daglegri notkun.

Jojoba- og makademíuolía hafa einnig stinnandi eiginleika á húð vegna A, B og E vítamína, fitusýra og steinefna. Þessar olíur koma af stað jákvæðum sýnilegum breytingum á húðinni og bæta ástand hennar með heilbrigðum gljáa og stífleika. Brjóstakremið er sérhannað til að gera húð brjósta silkimjúka en á sama tíma stinnari með daglegri notkun sem örvar blóðflæði í háræðarnar.

Kremið hefur létta áferð og skilur ekki eftir sig fituga himnu á húðinni. Phytoestrogen úr plöntuextrökunum eru einstaklega andoxandi og auka rakastig húðar til muna. Efnið LinefillTM, í kreminu, veldur uppsöfnun þroskaðra lípíða í fituvefnum sem slétta úr fínum línum.

Notkun:

Nuddið kreminu með hringlaga hreyfingum yfir brjóst og bringu. Notaðu kremið daglega.

Kremið er vegan.

 

INNIHALD: Aqua,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Trehalose,Cellulose,Macadamia Ternifolia Seed Oil,Trigonella Foenum-Graecum Seed Oil,Cannabis Sativa (Hemp) Seed Oil,Glycyrrhiza Glabra Root Extract,Sesamum Indicum Seed Extract,Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Extract,Cinnamomum Zeylanicum (Cinnamon) Bark Extract,Caprylic/Capric Triglyceride,Eugenia Caryophyllus (Clove) Flower Extract,Citrus Aurantifolia (Lime) Peel Extract,Jasminum Officinale (Jasmine) Flower/Leaf Extract,Dipteryx Odorata (Cumaru) Seed Extract,Rosa Damascena Flower Extract,Vanilla Planifolia Fruit Extract,Thymus Vulgaris (Thyme) Flower/Leaf Extract,Sorbitan Olivate,Cetearyl Olivate,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Coco-Caprylate Caprate,Tocopherol,Xanthan Gum,Dimethyl Isosorbide,Benzyl Alcohol,Dehydroacetic Acid,Sodium Benzoate,Potassium Sorbate,Limonene (From Botanical Extract),Eugenol (From Botanical Extract),Cinnamal (From Botanical Extract),Nigella Sativa Seed Oil,Coumarin (From Botanical Extract),Citral (From Botanical Extract),Glycerin,Cetearyl Alcohol,Glyceryl Stearate Citrate,Glyceryl Stearate,Rhus Verniciflua Peel Cera.

 

You may also like

Recently viewed