Resibo

BRIGHT NOW GRÆÐANDI AUGNKREM

3 Reviews
4.425 kr 5.900 kr

Lýsir umgjörđ augna þinna og augnaráð þitt geislar á örskotsstundu! Kremið leggur áherslu á náttúrulegan ljóma í húðinni og getur jafnvel komið í staðinn fyrir hyljara þinn eða verið grunnur ađ ljómandi farða.

Lýsandi augnkrem, aðallega mælt með því að nota ađ morgni. Kremið inniheldur Superox C, einstakt þykkni af ástralskri kakadu plómu. með hæsta innihald C-vítamíns og fjölfenóls í heiminum. Innihaldsefnið eykur endurkast ljóss af húðinni og bókstaflega lýsir augnaráðið. Við "in vivo" prófanir tóku einstaklingar sem notuðu 2% lausn af Superox C eftir 10% aukningu á magni húðarinnar eftir 15 daga og 17% eftir 30 daga. Áhrifin eru aukin af fínmöluðu glimmeri í tveimur litbrigðum. Hátt koffeininnihald kemur úr teblöðum, þađ örvar húðina, þrengir háræðar og dregur þannig úr bólgum og pokum undir augum. SKINectura, útdráttur úr blómi sem kenndur er viđ kengúruloppu og vex í Ástralíu er einnig innihaldsefni í náttúrulega lyftikreminu okkar, örvar nýmyndun kollagens og elastíns, bætir uppbyggingu húðarinnar og þéttleika og dregur úr hrukkum.

FYRIR HVERN?

Kremið mun virka fyrir alla sem lýsandi förðunargrunnur; sérstaklega ef húđin kringum augum er ađ þrotum komin og þarfnast aukaljóma. Dregur úr bólgum og minnkar poka.

HVERNIG SKAL NOTA

Notaðu lítið magn af kreminu undir augun og augnlokin. Klappaðu varlega en jafnt með fingurgómunum.

100% Vegan 


Innihaldsefni: 
Aqua, Glycerin, Isoamyl Laurate*, Squalane*, Propanediol, Polyglyceryl-2 Stearate*, Sesamum Indicum Seed Oil, Solanum Lycopersicum Seed Oil, Cetyl Esters*, Mica*, Cetyl Alcohol, Glyceryl Stearate*, Stearyl Alcohol*, Caffeine, Terminalia Ferdinandiana Fruit Extract*, Anigozanthos Flavidus Extract*, Tocopherol, Helianthus Annuus Seed Oil, Sodium Hyaluronate*, Xanthan Gum*, Tetrasodium Glutamate Diacetate*, Phenethyl Alcohol, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Ethylhexylglycerin, Citric Acid, Parfum, Tin Oxide*, CI 77891, CI 77491 

*certified ingredients

You may also like

Recently viewed