Mokosh

MOKOSH ICON LÝSANDI LÍKAMS SERUM MEÐ VANILLU OG BLÓÐBERGI

Write a review
-->
6.900 kr

Þessi vara er sérhönnuð til þess að fá flauelsmjúka hjúð ásamt því að verja hana gegn sindurefnum eins og best hugsast getur. Framleidd úr lífrænum olíum, dýrmætu squalane (sem er ómettuð olía) extrakt úr plöntum og steinefninu Mica, sem er náttúrulegt glimmer og gefur gylltann perlugljáa. Olíur og squalane endurlífga húðþekju og auka raka kröftuglega. Plöntuextraktar færa góða næringu og vörn gegn sindurefnum vegna andoxunarefna þeirra. Olía úr grænum kaffibaunum og blóðbergi draga úr appelsínuhúð. Extraktar úr kanilberki, límónumberki, kínin og vanillu eru einnig öflug andoxunarefni. En extrakt úr damask rósinni hægir á öldrun húðarinnar og dregur úr þrota.

Virk innihaldsefni: 

• Argan olía

• Macadamia olía

• Squalane

• Ilmappelsína

• Extrakt úr kanil

• Nellikuextrakt

• Límónuextrakt

• Jassminblómaextrakt

• Kíninextrakt

• Extrakt úr damaskusrósum

• Vanilluextrakt

• Olía úr grænum kaffibaunum

• Jójóbaolía

• E-vítamín

Notkun:

Fyrir hámarks nærandi og andoxandi áhrif skal nota serumið á líkamann á kvöldin, húðin verður endurnærð morguninn eftir. Hristist vel fyrir notkun til að blanda steinefnunum saman við vökvann.

 

100% Vegan.

 

INNIHALD: Carthamus Tinctorius (Safflower) Seed Oil,Eugenia Caryophyllus (Clove) Flower Extract,Citrus Aurantifolia (Lime) Peel Extract,Jasminum Officinale (Jasmine) Flower/Leaf Extract,Dipteryx Odorata (Cumaru) Seed Extract,Rosa Damascena Flower Extract,Vanilla Planifolia Fruit Extract,Thymus Vulgaris (Thyme) Flower/Leaf Extract,Tocopherol,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Mica,Argania Spinosa Kernel Oil,Titanium Dioxide,Tin Dioxide,Limonene (From Botanical Extract),Eugenol (From Botanical Extract),Cinnamal (From Botanical Extract),Coumarin (From Botanical Extract),Citral (From Botanical Extract),Squalane,Macadamia Ternifolia Seed Oil,Caprylic/Capric Triglyceride,Coffea Arabica (Green Coffee) Seed Oil,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Extract,Cinnamomum Zeylanicum (Cinnamon) Bark Extract

 

-->

You may also like

Recently viewed