Anwen

HÁRTEYGJA ÚR BÓMUL

1.200 kr

Fallegt og heilbrigt hár kann ađ meta þegar því er hlíft viđ flækjum og hnjaski. Þiđ getiđ gleymt þessum venjulegu teygjum sem geta skemmt miskunarlaust og slitiđ háriđ. Prófaðu þess í stað mjúka teygju úr sléttri bómull.

 

Hvers vegna að velja Anwen hártegjur?

-til þess ađ vera nú svolítiđ góđur viđ fína háriđ sitt

- svo rennur hún ekki af og heldur taglinu á sínum stað

- auðvelt að þrífa (í höndum eða vél )

- hægt að nota eftir olíu, maska, næringu og hárþvott.

 

Efni: 93% bómull, 7% elastan; bómullarþykkt og þyngd 210g/m2

U.þ.b. 10 cm í þvermál, u.þ.b. 4 cm breidd.

Framleitt í Póllandi úr efni sem framleitt er þar.

Litur: svartur.

You may also like

Recently viewed