Mokosh

DAUÐAHAFSLEIR Andlits og líkamsmaski

2 Reviews
2.500 kr

Dauðahafsleirinn er oft notaður í meðhöndlun og gegn appelsínuhúð. Hann eykur undir efnaskipti og fjarlægir eiturefni í húðinni. Þökk sé einstökum efnisþáttum í leirnum eykst rakastig húðarinnar og teygjanleiki hennar endurheimtist og ástand elastíns og kollagentrefja er bætt. Leirinn inniheldur efni sem vinna gegn bólum með því að djúphreinsa húðina, taka í sig umfram húðfitu, draga saman opnar svitaholur og róa ertingu. Leirinn reynist einnig gagnlegur við meðhöndlun psoriasis, AD og gigtarsjúkdóma.

Áhrif:

• Sléttir

• Hreinsar

• Mattar

• Berst gegn eiturefnum

• Nærir

  

Tillaga að notkun:

• Andlits- og líkamsmaski - blandaðu leirnum við vatn til að ná fram þunnri áferð (andlitsmaska) eða þykkari til að nota á líkamann. Ekki ætti að nota neinn aukabúnað úr málmi meðan verið er að blanda saman leirnum út í vatn.

• Bað - hellið leir undir heitt rennandi kranavatnið.  

 

100% Vegan.

  

Innihaldsefni: Maris Limus

You may also like

Recently viewed