Resibo

Deep Wash Djúphreinsandi sjampó

NÝTT
Write a review
3.600 kr

94,5% efna af náttúrulegum uppruna

Deep Wash er sjampó sem djúphreinsar hárið og hársvörðin, ásamt því að lágmarka fituframleiðslu í hársverðinum. Eftir þvott er hárið fullkomlega hreint, glansandi og líflegt, og hársvörðurinn er fullur af raka og nærður.

Við hverju má búast eftir notkun Deep Wash?

Djúphreinsandi sjampó sem heldur fituframleiðslu í lágmarki.

Sjampóið inniheldur Fleischer's Willowherb extrakt sem hægir á fituframleiðslu vegna 5-alpha reductase ensíms sem finnst í plöntunni. Extrakt úr Amla ávexti staðlar starfsemi fitukirtla og hjálpar til við að hreinsa hárið og hársvörðinn vandlega. Einnig inniheldur Deep Wash sjampóið niacinamide, B3 vítamín, sem kemur í veg fyrir að hárið verður fitugt.

Heilbrigt hár.

Deep Wash inniheldur margskonar efni sem hafa rakagefandi, nærandi og endurnýjandi áhrif. D-panthenol, sem er B5 vítamín, flýtir fyrir viðgerðarferlum hárs og hársvarðar og örvar húðfrumur til endurnýjunar, ásamt því að styrkja hárið. Extrakt úr Goji berjum kemur fyrir hárlos og styður við heilbrigðan hárvöxt.

Engar flækjur og ekkert “frizz”.

Extrakt úr Nori þörungi og samsetning vatnsrofsaðra glýkósamínóglýkana, hafrapróteina og natríumhýalúrónats hafa sléttandi áhrif á hárið svo það verður minna úfið.

Fyrir hverja er Deep Wash sjampóið?

Það er ætlað öllum, óháð tegund hárs eða hársvarðar. Sjampóið er til daglegrar notkunar fyrir þá sem eru með fitugan hársvörð. Hægt er að nota það af og til þegar þú vilt djúphreinsa hár og hársvörð eða til þess hreinsa út leifar af mótunarvörum í hári.

Hvernig á að nota Deep Wash?

Leyfið sjampóinu að freyða með því að nudda því á milli handanna áður en það er sett á rakan hársvörðinn. Skolið úr með volgu vatni. Til daglegrar notkunar á feitan hársvörð, en annars skal nota Deep Wash 1-2 sinnum í viku. Fyrir enn betri hreinsun á hári og hársverði er hægt að endurtaka hreinsun tvisvar sinnum.

100% vegan 

Innihaldsefni: Aqua, Coco-Glucoside*, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Glycerin, Cocamidopropyl Betaine*, Epilobium Fleischeri Flower/Leaf/Stem Extract*, Niacinamide, Citrus Aurantium Amara Flower Extract, Lycium Barbarum Fruit Extract, Hydrolyzed Oat Protein*, Porphyra Umbilicalis Extract, Phyllanthus Emblica Fruit Extract, Panthenol, Hydrolyzed Glycosaminoglycans*, Sodium Hyaluronate*, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Pantolactone, Caesalpinia Spinosa Gum, Sodium Benzoate, Sodium Phytate*, Potassium Sorbate, Lactic Acid, Sorbic Acid, Ascorbic Acid, Sodium Chloride, Parfum, Citric Acid, Citronellol
* certified ingredients  

 

You may also like

Recently viewed