Resibo

Easy Breezy Wash Milt sjampó

NÝTT
Write a review
3.200 kr

94,6% efna af náttúrulegum uppruna. 

Easy Breezy Wash sjampóiđ er rakagefandi og verndandi og hentar fyrir daglegan þvott, óháð aldri, kyni og hárgerð. Í einu orði, fyrir alla! Það hugsar vel um hársvörðinn sem og hárið. Það þvær, endurnýjar og það hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi og kemur í veg fyrir úfiđ hár. 

 

Við hverju öðru má búast af þessu sjampói? 

Sjampóið er svo milt að þú getur notað það á hverjum degi. Þetta er vegna samsetningar þvotta, styrkjandi, verndandi, og rakagefandi efna fyrir hársvörð og hár. Meðal annars squalane, náttúrulegt mýkingarefni sem myndar hlífðarlag á hársverđi, og panthenol B5 vítamín, sem veitir raka og endurnýjar hársvörðinn, auk þess að róa hvers kyns ertingu.

 

Orka fyrir hársvörðinn, lífskraftur fyrir hárið.

Easy Breezy Wash inniheldur fjöldann allan af innihaldsefnum sem gefa hársverđi orku og hárinu lífleika og mýkt:

  • HairGrow Mix plöntuextrakt
  • Amla ávaxtaextrakt styrkir hárið, örvar vöxt þess og bætir við glans
  • Nori þörungaextrakt endurnýjar og gerir hárið teygjanlegra og endurheimtir orku í hárið
  • Goji berjaextrakt styður heilbrigðan hárvöxt og kemur í veg fyrir hárlos
  • Neroli extrakt frískar upp, gefur raka og róar

Hvert virkt innihaldsefni sjampósins, meðal annarra eiginleika, hefur rakagefandi áhrif. Pólýglýserýl 3-PCA, squalane og betaín koma í veg fyrir vökvatap yfir húð og halda hárinu og hársverđi rökum.

 

 

Fyrir hverja er Easy Breezy Wash sjampóið?

Easy Breezy Wash er sjampó fyrir daglega notkun og fyrir alla. Vegna þess að það er milt fyrir húðina og inniheldur á sama tíma róandi og verndandi efni. Hægt er að nota það jafnvel oftar en einu sinni á dag: eftir æfingu, hlaup, sund eða aðra líkamsrækt.

 

Hvernig á að nota Easy Breezy Wash sjampóið?

Leyfið sjampóinu að freyða með því að nudda því á milli handanna áður en það er sett á rakan hársvörðinn. Skolið úr með volgu vatni. Notaðu það eins oft og þú þarft og deildu því með ástvinum þínum! Fyrir enn betri hreinsun á hári og hársverði er hægt að endurtaka hreinsun tvisvar sinnum. 

 

100% Vegan

 

Innihaldsefni:  Aqua, Coco-Glucoside*, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Cocamidopropyl Betaine*, Glycerin, Betaine*, Pantolactone, Citrus Aurantium Amara Flower Extract, Lycium Barbarum Fruit Extract, Porphyra Umbilicalis Extract, Phyllanthus Emblica Fruit Extract, Panthenol, Squalane*, Polyglyceryl-3 PCA, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Citric Acid, Sodium Benzoate, Sodium Phytate*, Potassium Sorbate, Caesalpinia Spinosa Gum, Sodium Surfactin*, Lactic Acid, Sorbic Acid, Ascorbic Acid
* certified ingredients 

 

 You may also like

Recently viewed