Anwen

EMOLLIENT ACACIA HÁRNÆRING FYRIR LOW POROSITY HÁR

1.990 kr

Ert þú að leita að mýkjandi hárnæringu sem mun ekki yfirbuga hár sem er með lágt porosity.

Hárnæring Acacia inniheldur aðeins léttar olíur úr kókos og babassu, auk murumur smjörs. Hárnæringin gerir hárið sléttara, glansandi og teygjanlegt. Leir- og þörungaútdráttur sem er í hárnæringunni hjálpar til viđ að viðhalda rúmmáli hárs. Skemmtileg lyktin af akasíu mun gera SPA hárið skemmtilegra.

Hvernig skal nota

Settu hárnæringu í þvegið og rakt hár. Láttu vera á hárinu í nokkrar mínútur og skolaðu síðan með vatni. Notaðu til skiptis með annari hárnæringu frá Anwen: Moisturizing Lilac og Protein Green Tea, allt eftir þörfum hársins þíns.

Innihaldsefni: Aqua, Orbignya Oleifera Seed Oil, Cetearyl Alcohol, Behentrimonium Chloride, Astrocaryum Murumuru Seed Butter, Caprylic/Capric Triglyceride, Starch Hydroxypropyltrimonium Chloride, Kaolin, Fucus Vesiculosus Extract, Cetrimonium Chloride, Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, BHT, Parfum.

 

You may also like

Recently viewed