Anwen

Emollient Lemon Balm hárnæring fyrir hár með mikið porosity

NÝTT
Write a review
1.990 kr

Er hárið þitt úfið, rafhlađiđ og lauflétt? Þetta er merki um að þađ vanti mýkingarefni!

Anwen hárnæring inniheldur 4 náttúrulegar olíur sem og kísil. Þær eru úr: spergilkáli, sem sléttir hárið, valmúafræum, radísum og litunarblómum. Ríkar af viðeigandi fitusýrum, olíurnar passa best að þörfum hárs með mikla gleypni eđa porosity. Þökk sé mýkingarefnum verður hárið sléttara, glansandi og teygjanlegra. Hárileggirnir verđa ekki eins brothættir. Skemmtilegur, mildur ilmurinn af sítrónu mun láta þig hlakka til ađ nota þessa næringu.

Hvernig á að nota:

Berið hárnæringu í þvegið og rakt hár. Láttu hana vera á hárinu í nokkrar mínútur og skolaðu síðan af með vatni. Notaðu til skiptis með annari Anwen hárnæringu: Rakagefandi og próteinnæringu, allt eftir þörfum hársins.

Innihaldsefni: Aqua, Cetearyl Alcohol, Papaver Somniferum Seed Oil, Behentrimonium Methosulfate, Raphanus Sativus Seed Oil, Carthamus Tinctorius Seed Oil, Brassica Oleracea Italica Seed Oil, Starch Hydroxypropyltrimonium Chloride, Urea*, Lactic Acid, Sodium Lactate, Cetrimonium Chloride, Parfum, Sodium Hydroxide, Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid.

You may also like

Recently viewed