Resibo
Augnkrem
Færir áhrifaríkan raka, endurnýjar og dregur úr fínum línum og hrukkum. Eykur blóðflæði og dregur þannig úr baugum og bólgu. Ef notað reglulega má sjá góðan árangur! Augnkremið er létt og virkar fullkomlega undir makeup. Inniheldur 15 virk náttúruleg efni sem tryggja rétt rakastig í húðinni.
Aðalinnihaldsefni kremsins er Redens’in - blanda af trjákvoða úr indversku tré sem kallast Commiphora Mukul og hýalúrónsýra, vinna saman að fylla upp í hrukkur. Arganolía, sesamfræolía og extrakt úr rabarbararót (Aquaxtrem™) veita raka og passa að hann gufi ekki upp, heldur að hann fari frekar inn í húðina. Extrakt úr Ruscus og goldenrod, ásamt koffíni, auka blóðflæðið undir og í kring um augun. Áhrifin eru bætt þökk sé sítrónu hýði þar sem það hefur bólgueyðandi eiginleika.
FYRIR HVERJA ER ÞESSI VARA?
Fyrir alla þá sem vilja umhyggjast viðkvæma húð, berjast gegn hrukkumyndun og birta til undir og í kringum augun.
*certified ingredients