Mokosh

STINNANDI LÍKAMS ELEXÍR MEÐ APPELSÍNU

Write a review
-->
3.500 kr

Lúxus líkams elexír með stinnandi áhrif á húð, búinn til úr dýrmætri arganolíu og ilmolíu úr appelsínum og makadamíuhnetum. Hann eykur teygjanleika húðarinnar og dregur úr appelsínuhúð. Argan olían eykur rakastig í húðinni, nærir hana, og losar burt eiturefni og mengun með andoxandi eiginleikum sínum. Hann inniheldur líka squalane sem er þunn olía sem ver húðina án þess að skilja eftir feitt lag. Makademíuolían inniheldur einómettaðar fitusýrur, palmitólínsýru, lesitín, B og A vítamín ásamt E vítamíni, “vítamín æskunnar”, gera hana silkimjúka og hlutleysa sindurefni sem hafa neikvæð áhrif á húð. Ilmolía úr appelsínum styrkir vefi húðarinnar og . þrátt fyrir nafnið er hún er mjög mikið notuð til að draga úr appelsínuhúð ásamt því að ilma frábærlega.

 

Áhrif:

• Eykur raka, nærir og hægir á öldrun.

• Eykur teygjanleika húðar

• Minkar appelsínuhúð

• Ver gegn sindurefnum

• Lokar fitulagi húðar

• Kemur af stað djúpri slökun á líkama og sál

 

Notkun:

Dagleg umhirða, með áherslu á þá staði sem þú vilt sjá stinnandi áhrif. Hægt er að nota elixerinn sem viðbót við saltskrúbb, helst með fínmöluðu Mokosh salti.

 

Varúð:

Ekki skal nota vöruna fyrir sólböð eða sólbekki. Ekki nota vöruna ef um er að ræða ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna. Notist ekki á meðan meðgöngu stendur.

 

100% Vegan.

 

INNIHALD: Macadamia Ternifolia Seed Oil,Argania Spinosa Kernel Oil,Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil Expressed,Limonene (From Essential Oil),Linalool (From Essential Oil),Citral (From Essential Oil)

-->

You may also like

Recently viewed