Herbs & Hydro

SJAMPÓSTYKKI HAMPUR OG KÓKOS

Write a review
1.610 kr

Fyrir feitt hár.

Þetta náttúrulega sjampóstykki er gert úr kakósmjöri, kókosolíu, hampolíu og hvítum leir. Árangursrík og náttúruleg samsetning þess kemur í veg fyrir að hárið þorni. Nærir frá rót og út í enda og gerir háriđ sterkt og glansandi. Það gerir þér kleift að varðveita náttúrulegt jafnvægi í hárinu. Náttúrulegu innihaldsefnin eru góđ fyrir hárið og plánetuna okkar. Hárið á þér fær sýnilega fyllingu og heldur lítilsháttar framandi lykt af kókos.

Auðvelt í notkun: Leggið sjampóstykkiđ í bleyti í höndunum og strúkiđ yfir höfuðið frá enni og aftur. Þetta mun hjálpa þér að forðast að búa til leiðinlegar flækjur. Sápan myndar rjómakennda frođu. Nuddiđ hana í hársvörðinn með fingrunum. Skolaðu síđan hárið með vatni, þá eruđ þiđ búin.

Ráð: Láttu ílát sjampósins eða hárnæringarinnar vera opið eftir notkun svo það þorni almennilega og mýkist ekki.

100% Vegan

 

Innihaldsefni: Sodium Cocoyl Isethionate, Kaolin, Cetyl Al​cohol, Distearoylethyl Dimonium Chloride, Theobroma Cacao Seed Butter, Cocos Nucifera Oil, Cetearyl Al​cohol, Can​nabis Sa​tiva Seed Oil, Parfum, Tocopheryl Acetate, Squalane, Panthenol, Glycerin

You may also like

Recently viewed