Herbs & Hydro

EMOLLIENT HÁRNÆRINGARSTYKKI HAMPUR & MANGÓ

4 Reviews
2.600 kr

Fyrir skemmt, litað, hrokkið, þykkt hár Low porosity har 

Hárnæringarstykki frá Herbs & Hydro er frábær kostur í stađ hárnæringar í plastflöskum. Hrokkið, þurrt, litað eða skemmt hár þitt mun meta virkni þess og þau mjúku áhrif sem þessi hárnæring skilur eftir sig.

Hárnæringarstykkiđ mun gera við hárendana og veita gljáa, birtu og mýkt. Þessi hárnæring er byggđ á rakagefandi formúlu með bestu olíunum. Þessi hármeðferð skilur eftir ferskan, orkugefandi og framandi ilm í hárið. Auðvelt í notkun: Leggiđ stykkiđ í bleyti í höndunum og beriđ á hárendana. Vökvi hárnæringarinnar dreifist auðveldlega í allt hárið og losar um flóka. Látiđ vera í að minnsta kosti eina mínútu áđur en skolađ er. Því lengur sem er beđiđ því mýkra verđur háriđ. Skolaðu síðan hárið með vatni.

Ráð: Láttu ílát sjampósins eða hárnæringarinnar vera opið eftir notkun svo það þorni almennilega og mýkist ekki.

Innihaldsefni: Cetyl Al​cohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Squalane, Distearoylethyl Dimonium Chloride, Mangifera Indica Seed Butter, Behentrimonium chloride, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Caprylyl/Capryl Glucoside, Dipropylene glycol, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Can​nabis Sa​tiva Seed Oil, Ricinus Communis Seed Oil, Glycerin, Carrageenan, Aqua, Parfum, Synthetic Fluorphlogopite, CI 77891, CI 77491, Limonene, Amyl Cinnamal

 

You may also like

Recently viewed