Herbs & Hydro

EMOLLIENT HÁRNÆRINGARSTYKKI HAMPUR & MANGÓ

2.600 kr

Fyrir skemmt, litað, hrokkið, þykkt hár Low porosity har 

Hárnæringarstykki frá Herbs & Hydro er frábær kostur í stađ hárnæringar í plastflöskum. Hrokkið, þurrt, litað eða skemmt hár þitt mun meta virkni þess og þau mjúku áhrif sem þessi hárnæring skilur eftir sig.

Hárnæringarstykkiđ mun gera við hárendana og veita gljáa, birtu og mýkt. Þessi hárnæring er byggđ á rakagefandi formúlu með bestu olíunum. Þessi hármeðferð skilur eftir ferskan, orkugefandi og framandi ilm í hárið. Auðvelt í notkun: Leggiđ stykkiđ í bleyti í höndunum og beriđ á hárendana. Vökvi hárnæringarinnar dreifist auðveldlega í allt hárið og losar um flóka. Látiđ vera í að minnsta kosti eina mínútu áđur en skolađ er. Því lengur sem er beđiđ því mýkra verđur háriđ. Skolaðu síðan hárið með vatni.

Ráð: Láttu ílát sjampósins eða hárnæringarinnar vera opið eftir notkun svo það þorni almennilega og mýkist ekki.

Innihaldsefni: Cetyl Al​cohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Squalane, Distearoylethyl Dimonium Chloride, Mangifera Indica Seed Butter, Behentrimonium chloride, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Caprylyl/Capryl Glucoside, Dipropylene glycol, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Can​nabis Sa​tiva Seed Oil, Ricinus Communis Seed Oil, Glycerin, Carrageenan, Aqua, Parfum, Synthetic Fluorphlogopite, CI 77891, CI 77491, Limonene, Amyl Cinnamal

 

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
M
Marta Franiak

Really good conditioner :)

K
Klaudia Gargaś
This conditioner bar totally surprised me!

I was not convinced to use this conditioner bar because I have never used one before but I was shocked how different and better it is than a traditional bottle conditioner! It smells amazing during and after washing and nourishes hair without leaving them heavy, dry or picking up static. My hair is very thick, long and I have no time to spend on taking care of them so I needed some product which will make it feel lighter, will prevent tangling and will make it looking great just after brushing it. This bar, together with the shampooing bar, does its job perfectly! My hair is soft and so easy to put together so effects are truly amazing.

S
Sigrún Inga Birgisdóttir
Fullkomin hárnæring

Þessi næring er það sem ég þurfti fyrir mitt síða Krullaða/liðaða hár, Gefur hárinu mýkt,glans og næringu. Krullurnar verða svo fallegar. Lyktin er líka æðisleg sem er ekki verra.

You may also like

Recently viewed