Herbs & Hydro

Sjampóstykki Hampur og Mangó

5 Reviews
2.600 kr

Fyrir skemmt, litað, hrokkið og þykkt hár.

Þetta sjampó er ætlað fyrir mjög þurrt, skemmt eða hrokkið hár. Kemur þér á óvart með mikilli virkni og endingu. Aðeins gert úr náttúrulegum efnum. Frá fyrstu notkun verður hárið mýkra og auðveldara að greiđa. Međ tímanum verđur háriđ meira glansandi og heilbrigđara. Ekki hika við ađ nota hárnæringarstykki međ hampi og mangó á eftir fyrir hámarks árangur!

Auðvelt í notkun: Leggið sjampóstykkiđ í bleyti í höndunum og beriđ í háriđ, frá enni og aftur. Þetta mun hjálpa þér að forðast að búa til leiðinlegar flækjur. Nuddiđ löđrinu í hársvörðinn með fingrunum. Skoliđ svo hárið með vatni og þiđ eruđ búin. 

Ráð: Láttu ílát sjampósins eða hárnæringarinnar vera opið eftir notkun svo það þorni almennilega og mýkist ekki.

100% Vegan 

Innihaldsefni:  Sodium Cocoyl Isethionate, Kaolin, Cetyl Al​cohol, Distearoylethyl Dimonium Chloride, Theobroma Cacao Seed Butter, Illite, Mangifera Indica Seed Butter, Cetearyl Al​cohol, Can​nabis Sa​tiva Seed Oil, Parfum, Carrageenan, Maltodextrin, Tocopheryl Acetate, Squalane, Panthenol, Ricinus Communis Seed Oil, Glycerin, Limonene, Amyl Cinnamal

You may also like

Recently viewed