Herbs & Hydro

EMOLLIENT HÁRNÆRINGARSTYKKI HAMPUR OG HINDBER

2 Reviews
2.300 kr

Mýkjandi hárnæring fyrir venjulegt og svolítið þurrt hár.

Herbs & Hydro sérhannaði þessa næringu til að hún passi sem best fyrir sjampóstykkiđ þitt. Og tryggir ađ hárið þitt verđi glansandi, sveigjanlegt og sterkara. Þessi hárnæring tengir saman umhyggju og ánægju. Skemmtilegur ilmurinn mun setjast í hárið og fylgja þér yfir daginn.

Virku efnisþættirnir: cocoa butter, hindberjaolía, hampolía og skvalan munu hafa góđ áhrif á brothættum hárendum vernda háriđ gegn þurrki og endurheimta gljáa þess. Auðvelt í notkun: Leggðu stykkiđ í bleyti í höndunum og berđu í hárið á þér. Vökvi hárnæringarinnar dreifast auðveldlega á allt hárið og losar um flóka. Láttu það vera í að minnsta kosti eina mínútu, því lengur sem þú skilur það eftir því mýkra verður hárið á þér. Skolaðu síðan hárið með vatni, þá ertu klár.

ATH: Láttu ílát sjampósins eða hárnæringarinnar vera opið eftir notkun svo það þorni almennilega og mýkist ekki.

Innihaldsefni: Cetyl Al​cohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Distearoylethyl Dimonium Chloride, Behentrimonium chloride, Squalane, Rubus Idaeus Seed Oil, Caprylyl/CaprylGlucoside, Dipropylene glycol, Can​nabis Sa​tiva Seed Oil, Glycerin, Carrageenan, Aqua, Parfum, CI 45410

 

You may also like

Recently viewed