Herbs & Hydro
SJAMPÓSTYKKI HAMPUR
Frábært fyrir venjulegt og feitt hár.
Þetta kraftmikla sjampó með hrífandi ilmi er búið til með hampolíu, kakósmjöri, grænum leir, hvítum leir og May Chang ilmkjarnaolíu. Þessi samsetnig af hágæða náttúrulegum innihaldsefnum mun passa vel upp á venjulegt eða örlítið þurrt hár. Þetta sterka, sjampó myndar þétta og rjómakenda froðu. Það nærir hárið djúpt inn og gefur gljáa og fegurð. Hamplyktin ásamt May Chang ilmkjarnaolíunni er fersk, létt og mjög skemmtileg.
Auðvelt í notkun: Bleytiđ sjampóstykkiđ í höndunum og strjúkiđ yfir höfuðið frá enni og aftur. Þetta mun hjálpa ykkur að forðast að búa til leiðinlegar flækjur. Nuddiđ löđrinu í hársvörðinn með fingrunum. Skoliđ síđan hárið með vatni, þetta er allt og sumt - þiđ eruđ búin.
Ráð: Láttu ílát sjampósins eða hárnæringarinnar vera opið eftir notkun svo það þorni almennilega og mýkist ekki.
100% Vegan
Innihaldsefni: Sodium Cocoyl Isethionate, Kaolin, Cetyl Alcohol, Behentrimonium Methosulfate, Cetearyl alcohol & Butylene Glycol, Cannabis Sativa Seed Oil, Theobroma Cacao Seed Butter, Illite & Montmorillonite & Carrageenan & Maltodextrin & Potassium Chloride, Polyquaternium- 10, Citrus Aurantium Amara Flower Water, Tocopheryl Acetate, Litsea Cubeba Fruit Oil, Citral, Parfum, Limonene, Linalool.