Mokosh

JOJOBA OLÍA

Write a review
-->
3.850 kr

Hér er um að ræða olíu úr vottuðu lífrænu hráefni sem hefur verið prófuð af bæði örveru- og húðsérfræðingum. hún er í dökku gleri til að hún tapi ekki verðmætum eiginleikum sínum. Jojoba olía er í raun vax í fljótandi formi sem inniheldur fytósteróla, heilmikið magn A vítamíns sem viðheldur náttúrulegri starfsemi húðarinnar. E-vítamín sem hraðar endurnýjun og hægir á öldrun húðarinnar. Og vítamín F sem er í raun tvær fitusýrur ALA og LA sem hjálpa húðinni að verjast sýkingum. Jojoba vax esterarnir líkjast mjög þeirri fitu sem húðin býr til sjálf. Jojoba olían gengur auðveldlega inn í húðina, styrkir efstu lög hennar og ver hana þurrki. Hæfir öllum gerðum húðar og óhætt að nota á bólur.

 

Eiginleikar:

• Eykur raka og mýkir þurra húð

• Gerir húðina þéttari og dregur úr appelsínuhúð

• Er andoxandi

• Nærir og endurlífgar húðina

• Dregur úr þrota

• Virkar vel á psoriasis, exem, flösu og AD húðsjúkdóma

• Nærir og gefur hári og hársverði raka

• Hentar börnum

 

Notkun:

Andlit og líkami - nuddið olíunni inn í húðina í hringlaga hreyfingu

Hár - nuddið olíunni í hársvörð og hár enda. Látið vera í minnst 10-20 mínútur, sjampóið vandlega úr.

Líkamsskrúbbun - bætið nokkrum dropum af jojoba olíu eða annari olíu saman við Mokosh saltskrúbb til að auka eiginleika sem eru einkennandi fyrir tiltekna olíu. Þú getur bætt við nokkrum dropum af nokkrum ilmkjarnaolíu til að auðga blönduna með ilmi. Nuddaðu með hringlaga hreyfingum.

Endurnærandi bað - hellið jojoba olíunni út í volgt baðvatn ásamt nokkrum dropum af ilmkjarnaolíu ef þú kýst ákveðinn ilm.

 

100% Vegan.

  

Innihaldsefni:

Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil

-->

You may also like

Recently viewed