Mokosh

HINDBERJA VARASALVI

2.200 kr 2.800 kr

Varasalvi sem einkennist af girnilegum og sætum ilm af hindberjum búin til úr náttúrulegu lanolíni, hindberjafræsolíu, shea butter og jojoba olíu sem næra og færa vörunum náttúrulegan glans. Varasalvinn inniheldur E-vítamín sem er áhrifaríkt andoxunarefni sem hlutleysir sindurefni. Náttúrulegur steinefnalitur varasalvans undirstrikar eðlilegan lit vara.

 

Virkni:

• Langvarandi rakagefandi og endurnærandi áhrif

• Endurnýjar þurra og sprungna húð

• Gefur glans á varir og undirstrikar náttúrulegan lit þeirra

• Verndar gegn áhrifum utanaðkomandi þátta; hefur andoxandi áhrif.

 

Innihaldsefni: Lanolin,Titanium Dioxide,Tin Dioxide,Parfum,Squalane,Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Butyrospermum Parkii (Shea) Butter,Cera Alba,Tocopherol,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Mica

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
K.J.
Lip balm rasberry

The Balm is closed in nice little jar. It has pretty smell that I could eat it to be honest :)
Balm leaves a bit of rasberry color and shine on the lips-perfect for me. Lips are softer and ,,tasty" 😋😜

You may also like

Recently viewed