
Anwen
MANGÓ OLÍA FYRIR MIĐLUNGS POROSITY HÁR
3 Reviews
1.490 kr
Inniheldur olíur úr möndlum, plómu og kamillu. Sem eru bæđi nærandi og auka sveygjanleika hárs.
Beriđ olíuna í blautt háriđ.
Látiđ vera í amk 30 min. Þvoiđ síđan eins og venjulega. Beriđ síđan í hárenda eftir þvott međan háriđ er enn rakt.
Innihaldsefni: Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Prunus Domestica (Plum) Seed Oil, Camellia Kissi Seed Oil, Parfum, Tocopheryl Acetate, Hexyl Cinnamal, Linalool, Geraniol, Alpha Isomethyl Ionone, Limonene, Citral.