Resibo

MELT AWAY BALM FARÐAHREINSIR

Write a review
5.790 kr

Að þrífa af sér farða hefur aldrei verið svona auðvelt áður! Skemmtilegt, mangó ilmandi balm cleanser áferð breytist í olíu með hlýju líkamans. Hitaðu það bara í höndunum, dreifðu á andlitið og skolaðu með volgu vatni. Það er ekkert mál ađ fá hreina húð!

Melt Away Balm Cleanser er smyrsl sem fjarlægir farða, auðvelt að þvo með vatni. Fjarlægir farða varlega en örugglega jafnvel vatnsheldan farđa og skilur eftir sig hreina, mjúka og raka húð. Fullkomin efnasamsetning ver fitulag húđar. Róandi og frískandi en öflugt. Skilvirkt og notendavænt, fullkomið þegar þú ferðast, upptekinn eða ef þér líkar bara ekki að eyða of miklum tíma á baðherberginu. Ferskur og notalegur mangó ilmur er viðbótar kostur.

  • Melt Away Balm Cleanser inniheldur: Mangó butter, til ađ næra og smyrja. En líka til ađ fá fram rétta áferð og einsleitni snyrtivörunnar,
  • Þrúgukjarnaolía - mjög létt olía, til að auðvelda bráðnun vörunnar á húðinni og dreifa snyrtivörunum auðveldlega, jafnvel fyrir feita húð,
  • Olivoil Avenate FOKSNaB - er vægt yfirborðsvirkt efni sem fæst úr ólífuolíu og vatnsrofnum hafrapróteinum, til að draga úr ertingu sem sápur og fituleysandi efni geta valdiđ.
  • DUB CIRE H1 / MB - einstakt, fast mýkandi efni, bráðnar við 36 ° C, þannig að í snertingu við húðina verður það vökvi, sem gerir notkun á smyrslinu mjög skemmtilega upplifun; býr til þunnt hlífðarlag á húðinni og kemur í veg fyrir vatnstap.

Fyrir hvern er það?

Smyrslið er hægt að nota fyrir alla og fyrir hverja húðgerð. Það er frábær lausn í ferđalaginu og fyrir alla sem eru á þönum.

100% Vegan

Innihaldsefni: Vitis Vinifera Seed Oil, Mangifera Indica Seed Butter*, C10-18 Triglycerides*, Polyglyceryl-4 Oleate, Cetearyl Olivate*, Sorbitan Olivate*, Glyceryl Stearate*, Aqua, Parfum, Potassium Olivoyl Hydrolyzed Oat Protein*, Potassium Cocoyl Hydrolyzed Oat Protein*, Helianthus Annuus Seed Oil, Tocopherol, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Potassium Chloride, Limonene
*certified ingredients

You may also like

Recently viewed