
Mokosh
RAKAGEFANDI ANDLITS & LÍKAMSBALSAM GRÆNT KAFFI & TÓBAK
Þetta einstaka krem er hannað til að, mýkja og næra húðina á líkama þínum og andliti. Kremið frásogast fljótt og gerir húðina flauelsmjúka. Hin einstaka samsetning efna úr tóbaksblöđunum blönduđum í hampolíu hefur verndandi andoxunar áhrif, en fenegreekolía full af fituestrógenum magnar þessi áhrif. Svartfræolía inniheldur fjöldann allan af omega fitusýrum, sem styrkja vatnsfráhrindandi fitulag húðarinnar. Argan, jojoba og baobab olíur endurnýja húðina og bæta ásýnd hennar og ástand. E-vítamín hægir á öldrunarferlinu, róar og verndar húðina. Notkun smyrslsins reglulega gerir húðina sléttari, teygjanlegri og endurnýjađa dag frá degi. Magnađur plöntuilmur af balsam. Patchoula ilmkjarnaolía setur svo púnktinn yfir I-iđ.
Notkunarleiðbeiningar:
Nuddaðu litlum hluta af húðkreminu í líkama þinn og andlitshúðina í hringlaga hreyfingum. Berið 1-2 sinnum á dag. Varan er VEGAN. Þungaðar konur og mjólkandi konur ættu ekki að nota smyrslið vegna innihalds ilmkjarnaolía í serminu og ef um er að ræða óþol fyrir einhverju innihaldsefnanna.
Innihaldsefni: Nigella Sativa Seed Oil, Argania Spinosa Kernel Oil, Cetearyl Alcohol,
Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Nicotiana Tabacum Leaf Extract, Trigonella Foenum-Graecum Seed Oil, Parfum, Pogostemon Cablin Leaf Oil, Tocopherol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Coco-Caprylate Caprate, Xanthan Gum,
Benzyl Alcohol, Dehydroacetic Acid, Cinnamal, Coumarin, Eugenol, Limonene,Linalool
Isoamyl Laurate, Glyceryl Stearate Citrate, Cannabis Sativa Seed Oil, Coffea Arabica (Green Coffee) Seed Oil, Glycerin, Glyceryl Stearate, Adansonia Digitata (Baobab) Seed Oil