
Mokosh
HANDÁBURÐUR OG RAKAKREM MEÐ MELÓNU OG AGÚRKU
Öflugur og nærandi áburður, verndar húðina gegn ofþornun með hjálp virkra efnasambanda úr melónu og agúrku. Áburðurinn en einstaklega léttur og seytlar auðveldlega inn í húðina og án þess að skilja eftir sig fituga filmu. Gúrkufræolían hefur endurnýjandi, verndandi og sléttandi eiginleika, en jojoba og macadamia olíurnar endurbyggja húðþekjuna og sem gefa henni meiri teygjanleika. Vax úr bláberjum mynda lag á húðinni sem verndar hana gegn tapi á raka. Safi úr aloe dregur úr ertingu og róar húð eftir handþvott og spritt. Efnasambönd úr sorbitól og AQUAXYL® binda rakann í húðþekjunni og slétta.
Hvernig skal nota:
Notaðu handáburðinn eftir hvert skipti sem þú þværð þér um hendurnar og ef húðin virðist þurr. Ekki gleyma húðinni á milli fingranna, á úlnliðum og í kringum neglurnar. Áburðurinn hentar einnig vel á ofþornaða olnboga.
Innihaldsefni: Aqua,Xylitylglucoside,Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil,Cetearyl Olivate,Sorbitan Olivate,Anhydroxylitol,Xylitol (From AQUAXYL™),Glucose,Xanthan Gum,Benzyl Alcohol,Dehydroacetic Acid,Coco-CaprylateCaprate,Parfum,Glycerin,Aloe Barbadensis Leaf Juice,Cucumis Sativus (Cucumber) Seed Oil,Glyceryl Stearate Citrate,Rhus Verniciflua Peel Cera,Macadamia Ternifolia Seed Oil,Sorbitol