Resibo

Mr Balance Andlitsvatn

Write a review
2.990 kr

Hressandi eiginleikarnir koma úr þremur plöntum, þær eru: hampur, verbena og sólber. Og þær stuđla ađ náttúrulegu jafnvægi í húđ og eru bólgueyðandi. Bio gerjađur rúgur styrkir og endurnýjar húðina. Balancing mist tóner hentar fyrir allar húđgerđir. Þegar þörf er á hressingu og frískandi tifinningu. Án of mikillar álags.

Hefur fjölhæf áhrif: hressir strax, dregur úr ertingu, stjórnar fituframleiðslu, endurheimtir náttúrulegt pH gildi húðarinnar. Betain og plöntuvatn tryggja rétt rakastig. Bio gerjađur rúgur, ríkur af próteinum, fosfólípíðum og pólýólum hjálpar til við að styrkja og endurnýja húðina, endurheimtir náttúrulegar örverur hennar og raka.

Centella asiatica þykkni sléttir og hreinsar húðina og er andoxunarefni. PP vítamín (B3), eða níasín, nær niđur í dýpri húđlög og dregur úr roða og ertingu. Stevia þykkni sótthreinsar húð, lokar svitaholum og flýtir fyrir heilunarferli.

Þessar 3 plöntur tryggja næringu húðarinnar og endurheimta jafnvægi. Hafa líka bakteríudrepandi og sveppaeyðandi eiginleika og innihalda frábær andoxunarefni.
Hampur hressir, hreinsar langt niđur og gefur húðinni raka; léttir á ertingu og dregur úr óæskilegum áhrifum ofþurrkunar. Er góđur fyrir feita húđ og unglingabólur. Hefur verndandi, endurnýjandi og hressandi eiginleika. Sólberjavatn dregur strax úr roða í húð og styrkir veggi æða.
Verbena vatn hreinsar, þrengir svitaholur og hefur bólgueyðandi eiginleika.

Fyrir hverja?

Fyrir alla sem þurfa að endurheimta náttúrulegt húðjafnvægi. Fullkomið fyrir feita húđ unglingabólur og blandaða húð. Stýrir fituframleiðslu og dregur úr ertingu.

Hvernig skal nota:

Sprautið jafnt á andlitið. Berið á eftir hreinsun til að endurheimta náttúrulegt pH gildi húðarinnar. The mist toner virkar frábærlega sem fljótlegur rakagjafi á daginn og veitir skemmtilega hressandi tilfinningu.

100% Vegan

 

Innihaldsefni: Aqua, Lippia Citriodora Flower/Leaf/Stem Water*, Cannabis Sativa Leaf/Stem Water*, Ribes Nigrum Bud/Stem Water*, Propanediol, Centella Asiatica Extract, Avena Sativa Kernel Extract*, Niacinamide, Lactobacillus Ferment*, Betaine*, Stevia Rebaudiana Leaf Extract, Panthenol, Glycerin, Sodium Cocoyl Glutamate*, Glyceryl Caprylate*, Sodium Phytate, Caprylyl/Capryl Glucoside*, Polyglyceryl-6 Oleate*, Citric Acid, Lactic Acid, Pantolactone, Sodium Surfactin*, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Parfum, Limonene, Hexyl Cinnamal, Linalool, Citronellol
*ingredients with the certificate of naturalness

 

You may also like

Recently viewed