Hagi

NÁTTÚRULEG UNGBARNASÁPA MEÐ HRÍSGRJÓNAOLÍU

1 Review
2.550 kr

Þessari sápau finnst gaman að leika! Um ræđir alvöru, hefðbundiđ stykki, handgert úr jurtaolíum hrísgrjóna, kókoshnetu, laxer, aprikósukjarna ólífuolíu og lífrænu kakó butter. Inniheldur einnig bómullar og kornblómaolíu. Mjúk frođan sér vel um húðina og hreinsar hana eftir leik og störf dagsins. Mælt með fyrir viðkvæma húð. Inniheldur engan viðbættan ilm. Til að þvo litlar hendur og líkama. Húðfræðilega prófað. Í samráði við barnalækna.

 

100% Vegan.

 

INNIHALD:

Kakó Butter

Hið sanna súkkulaði fyrir húðina. Ólíkt hefðbundnu súkkulaðistykki, þá er það fölgult með einkennandi, afslappandi kakólykt. En ilmurinn er ekki þađ eina. Eiginleikar kakó butter gera það að alhliða hráefni fyrir snyrtivörur. Þađ passar einstaklega vel viđ húđ og húđfitu. Þađ er ekki ofnæmisvaldandi og hægt er að nota það til að sjá um viðkvæmustu húðina, svo sem húđ barnsins. Það inniheldur mikið magn af fjölfenólum og andoxunarefnum sem hlutleysa áhrif sindurefna. Þétt og þykk áferð kakó butter myndar náttúrulega húðvörn gegn skaðlegum ytri efnum.

Kornblóm

Er vinsæl planta. Hennar fallegu bláu blóm eru þekkt jurtalyfjaefni sem líka er notađ í hárlit og ilmvatn. Það er einnig notað sem augnskol og til að róa ofnæmisviðbrögð húðarinnar. Vörur sem innihalda kornblóm eru aðallega tileinkaðar börnum og barnshafandi konum. Fyrsta fasta fæđan sem þú gefur barninu þínu er venjulega hrísgrjón.

Olía úr hismi hrísgrjóna

Er eins mild við húðina og hrísgrjón eru fyrir bumbuna. Olían inniheldur mikið magn af E-vítamíni og blöndu af tokoferólum sem virka sem náttúruleg andoxunarefni. Innihaldsefni hennar koma í veg fyrir myndun krabbameinsfrumna og örva húðina og hjálpa til við að viðhalda náttúrulegu jafnvægi hennar. Hún hindrar útfjólublátt ljós og einnig ver hrísgrjónolía húðina gegn skaðlegum umhverfisefnum. Rétt eins og hrísgrjón eru ein mikilvægasta fæđa mannkyns er olían sem unnin er úr þeim ómissandi í snyrtivörur.

 

Innihaldsefni: Aqua, Oryza Sativa (Rice) Bran Oil, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Sodium Hydroxide, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Prunus Armeniaca (Apricot) Kernel Oil, Gossypium Herbaceum Seed Extract, Centaurea Cyanus Flower Extract, Tocopherol, Glycerin, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate

You may also like

Recently viewed