Hagi

NÁTTÚRULEG GYLLT LÍKAMSOLÍA MEÐ CHIA OLÍU

3.800 kr 4.750 kr

Best fyrir 15.01. 2022

Náttúruleg gyllt olía sem dregur fram þinn náttúrulega húðlit og skilur eftir heilbrigðan ljóma þar sem hún er borin á húðina ásamt því að veita langvirkandi raka. Hún inniheldur sítrónugras extrakt og olíur frá chia, hrísgrjónum og sólblómum og ilmar af greipaldin, vanillu, salvíu og sedrusviði.

Fyrir allar gerðir húðar.

 

Innihald:

Chia olía

Olían er fengin með pressun á fræi Salvia Hispanica plöntunar sem hefur uppruna sinn í Suður-Ameríku. Fræin innihalda nauðsynlegu fitusýrurnar Omega 3 og 6, ásamt því að vera próteinrík, stútfull af andoxunarefnum, steinefnum og vítamínum. Chia olía kemur í veg fyrir vatnstap og getur jafnvel sogið í sig auka vatnsmyndun úr dýpri lögum húðarinnar og viðheldur raka. Omega sýrur chia fræsins hjálpa til við að endurheimta kollagenfrumur og yngja upp húðina. 

Sítrónugras extrakt

Ilmkjarnaolía úr sítrónugrasi sem hefur uppruna sinn og vex á Indlandi og Miðjarðarhafi, hefur hressandi sítrónuilm og er mikið notaður í ilmvatnsiðnaðinum. Vegna bakteríudrepandi, lífgandi og hressandi eiginleika hennar er hún notuð í framleiðslu við svitaeyðandi efni þar sem hún fjarlægir líkamslykt ásamt því að geta unnið gegn bólum. Mikið magn andoxunarefna í sítrónugrasi verndar líkamsfrumur frá áhrifum sindurefna, en kalíum og fólínsýra endurnýjar húðfrumur.

Sítrónugrasolía

Olían er fengin með gufueimingu grassins. Á Indlandi hún mikið notuð í reykelsi og til þess að fæla frá skordýr eins og moskítóflugur og festinga. Lykt hennar er sítrusuð með ávaxtakremi.

 

100% Vegan

 

Innihaldsefni: Oryza Sativa (Rice) Bran Oil, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Salvia Hispanica (Chia) Seed Oil, Caprylic/Capric Triglyceride, Cymbopogon Shoeanthus (Lemongrass) Extract, Brassica Campestris (Rapeseed) Seed Oil, Triolein, Glyceryldioleate, Silica, Cymbopogon Flexuosus (Lemongrass) Oil, Parfum, Citrus Grandis (Grapefruit) Peel Oil, Salvia Lavandulifolia (Sage) Leaf Oil, Juniperus Mexicana (Cedarwood) Oil, Tocopherol (Vitamin E), Mica (CI 77019), Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxide (CI 77491), Tin Oxide, Citral*, Eugenol*, Geraniol*, Citronellol* Limonene*.

*potential allergens

You may also like

Recently viewed