Hagi

NÁTTÚRULEGT KREM FYRIR BÆĐI ANDLIT OG LÍKAMA MEÐ APRÍKÓSUKJARNOLÍU

1 Review
3.990 kr

Þrjár olíur úr apríkósukjörnum, hrísgrjónum og valmúafræum koma saman í þessu kremi til að gera fullkomiđ krem fyrir börn. Sérstaklega valin innihaldsefni: shea og kakó butter, aloe vera gel, d-panthenol og squalane ásamt bómullar- og kornblómaextrakt munu hjálpa viðkvæmri húð ađ halda réttum raka og vernda. Kremið okkar hentar vel eftir bað, eftir leik og í hvert skipti sem þér finnst gaman að nota það. Fyrir litla og stóra, og jafnvel mömmur. Notið á hreina og þurra húð. Húðfræðilega prófað í samráði við barnalækna.

 

INNIHALD

Apríkósukjarnolía

Er eitthvað ljúffengara en þroskuđ ilmandi apríkósa um mitt sumar?

Squalane

Jafnvel þó að það sé gegnsætt, þá er squalane algjört gull fyrir húðina. Það er mjög eftirsóknarvert efni bæði í húðvörum fullorðinna og ungbarna.

Kakó Butter

Algjört nammi fyrir húðina. Ólíkt venjulegu súkkulaðistykki, þá er það fölgult með einkennandi, afslappandi kakólykt. En þađ ilmar ekki bara vel heldur passar þađ sérstaklega vel viđ húđina og bæđi mýkir og ver hana.

 

100 % Vegan.

 

Innihaldsefni: Aqua, Prunus Armeniaca (Apricot) Kernel Oil, Oryza Sativa (Rice) Bran Oil, Papaver Somniferum (Poppy) Seed Oil, Cetearyl Olivate/Sorbitan Olivate, Glycerin, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Squalane, Panthenol, Aloe Barbadensis Gel, Cetyl Alcohol, Gossypium Herbaceum Seed Extract, Centaurea Cyanus Flower Extract, Tocopherol, Parfum, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol*, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate

You may also like

Recently viewed