Resibo

HREINSIGEL MEÐ FERSKJUM

2 Reviews
3.150 kr

Milt en áhrifaríkt hreinsigel sem hreinsar burt óhreinindi án þess að þurrka upp húðina. Heldur skilur hann eftir mjúka og hreina húð, fulla af raka!

Gelið inniheldur náttúruleg efni komin frá plöntum, eins og kókoshnetum, sem virka saman til að hreinsa burt óhreinindi en eru samt sem áður mjög mild og góð. Extrakt úr ferskjum veitir mikið af lífvirkum efnum sem hjálpa til við að veita húðinni næringu, raka og vernd gegn tapi á raka ásamt því að hreinsa. 

Önnur virk innihaldsefni eru:

  • Plöntu betaine - rakagefandi og verndandi. Kemur í veg fyrir ofþornun. 

  • Hafra extrakt - próteinríkt og rakagefandi efni sem myndar filmu yfir húðina sem verndar gegn tapi á raka. Ásamt því að hafa milda hreinsunar eiginleika. 

  • Tapioca - gefur gelinu “rjómalagaða” áferð 

Fyrir hverja er þessi vara?

Fyrir alla þá sem vilja ná djúpri hreinsun á andliti. Gelið getur verið notað eitt og sér eða sem seinni hreinsun til að ná sem bestum árangri. 

 

Notkun:

Lítið magn af gelinu er sett í lófa og nuddað á rakt andlitið. Nudda skal í dálitla stund til þess að leysa upp óhreinindin og að lokum skola af með volgu vatni. Og húðin er tilbúin fyrir andlitsvatn!

100% Vegan 

Innihaldsefni: Aqua, Caprylyl/Capryl Glucoside*, Glycerin, Sodium Cocoamphoacetate, Tapioca Starch*, Betaine*, Xanthan Gum*, Disodium Cocoyl Glutamate*, Parfum, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Sodium Cocoyl Glutamate*, Citric Acid, Prunus Persica Fruit Extract, Avena Sativa Kernel Extract, Tetrasodium Glutamate Diacetate, Hexyl Cinnamal, Butylphenyl Methylpropional
*certified ingredients

You may also like

Recently viewed