
Hagi
NÁTTÚRULEG SÁPA MEÐ HEMPOLÍU OG NEGUL
Handunnin sápa, framleidd úr jurtaolíum með „kaldri“ tækni, eins og hemp olíu sem veitir húðinni góðan raka og eykur teygjanleika hennar. Sápan ilmar olíum frá tea tree, patchouli, negul, furu og geranium og agnir múskats fjarlægja þurra húð af efsta lagi húðarinnar. Mælt er með þessari sápu fyrir þroskaða og krefjandi húð.
Virk innihaldsefni:
Hampfræolía
Fyrir þá sem þekkja hana vita að hún er ein merkilegasta olía sem hægt er að finna og ekki hægt að vanmeta róandi eigninleika hennar. Olían er fengin úr fræjum hampsins sem ræktaður er í Evrópu. Á síðustu árum hefur olían aukið mikið í vinsældum í snyrtivörum vegna krafta hennar. Hún virkar einstaklega vel til þess að róa erta húð og draga úr bólgum. Hampolía hefur einnig verið notað sem sveppalyf og er bakteríudrepandi.
Múskat
Vel þekkt og arómatískt krydd með uppruna frá Indónesíu. Það er unnið úr fræjum frá sígræna Múskatartrénu. Einnig er það notað sem náttúrulyf til að bæta meltinguna og koma í veg fyrir magasár, en í snyrtivörum er það notað til þess að fjarnægja dauðar húðfrumur af efsta lagi húðarinnar sem skilur eftir sig mjúka og endurnæra húð.
Shea butter
Shea butter er kaldpressaður kvoði Shea trésins sem hefur uppruna sinn frá mið-Afríku. Það inniheldur fitu, vax, vítamín, allantoin, terpenen og steról. Það eitt og sér er nánast tilbúið „húðvörukrem frá náttúrunni“. Shae myndar verndandi filmu á húðinni sem ver hana gegn sól, frosti og vindi.
100% Vegan
Innihaldsefni:
Aqua, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Elaeis Guineensis (Palm) Oil**, Sodium Hydroxide, Cannabis Sativa (Hemp) Seed Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Pogostemon Cablin (Patchouli) Oil, Eugenia Caryophyllus (Cloves) Bud Oil, Melaleuka Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil, Aniba Rosaeodora (Rosewood) Wood Oil, Pinus Sylvestris (Pine) Leaf Oil, Pelargonium Graveolens (Rose Geranium) Flower Oil, Myristica Fragrans (Nutmeg) Powder, Linalool*, Geraniol*, Citronellol*, Eugenol*
*ingredients of natural essential oils, potential allergens, **sustainable palm oil