Hagi

UMÖNNUNAR SETT FYRIR UNGABÖRN

Write a review
14.950 kr

Ef þú ert að verða foreldri eða átt nú þegar ungabarn og veist ekki hvar á að byrja þegar það kemur að því að kaupa góðar og náttúrulegar vörur fyrir litla ungann er gott að byrja á þessu setti þar sem það inniheldur allt það helsta til að byrja með. “No-brainer” sett sem uppfyllir allar helstu ummönnunarþarfir barnsins sem þar af leiðandi gefur mikilvægari hlutum forgang fyrstu mánuðina. Settið er einnig frábært í pakkann til nýbakaðra foreldra!

Settið inniheldur:

- Náttúrulegt andlits- og líkamskrem með apríkósukjarnaolíu

- Náttúrulegt bleyjukrem með hampolíu

- Náttúruleg sápa með hrísolíu

- Náttúruleg líkamsolía með valmúafræolíu

- Náttúrulegt líkams- og hár hreinsigel með sætri möndluolíu

You may also like

Recently viewed