Resibo

DREAM CREAM

2 Reviews
4.560 kr 5.700 kr

Kremið samanstendur af næringarefnum, vítamínum og steinefnum sem veita húðinni djúpan raka og hægja á öldrun húðar. Innihaldsefnin vinna saman að því að draga úr fínum línum og hrukkum. Aðal innihaldsefni þessa krems er Lanablue® - extrakt úr landlægum blágrænum þörungum sem finnast í hreinu vatni í Klamath, Oregon. Það virkar eins og retinól, nema það er náttúrulegt! 

Ásamt því að innihalda önnur náttúruleg virk efni, eins og:

  • Extrakt úr tómötum, Lyco-Sol ™, inniheldur lycopen sem er áhrifaríkt andoxunarefni sem berst gegn sinuefnum sem eiga sér stað þegar húðin er útsett fyrir sól og UV geislun. Það virkar á margs konar vegu: endurnýjar og styrkir húðina, hreinsar burt dauðar húðfrumur og fílapensla, dregur úr sýnilegum háræðum og jafnar mislitun í húð. 

  • Olíur, eins og Abyssinian olía, sæt möndluolía, sólblómaolía og brasilísk hnetuolía, mynda verndandi lag á húðina sem kemur í veg fyrir að húðin tapi rakanum. Ásamt því að veita húðinni góðan skammt af vítamínum, steinefnum og amínósýrum.

  • Extrakt úr rabarbara, Aquaxtrem ™, virkjar náttúrulegan raka í húðinni og byggir hana upp.

Þetta krem hentar öllum gerðum húðar. Fyrir þá sem eru með olíukennda húð er best að nota það frekar á kvöldin fyrir svefn. Og fyrir þurra eða blandaða húð, hentar kremið vel yfir daginn eða kvöldin.

100% Vegan

 

Innihaldsefni:Aqua, Coco-Caprylate/Caprate*, Propanediol Dicaprylate*, Propanediol, Crambe Abyssinica Seed Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Glycerin, Polyglyceryl-4 Cocoate*, Glyceryl Stearate Citrate*, Butyrospermum Parkii Butter, Cetearyl Alcohol, Prunus Armeniaca Kernel Oil, Hydrogenated Starch Hydrolysate, Sucrose Stearate*, Sucrose Distearate*, Cetyl Alcohol*, Sodium Hyaluronate*, Rheum Rhaponticum Root Extract, Solanum Lycopersicum Fruit/Leaf Stem Extract, Cucurbita Pepo Seed Extract, Aphanizomenon Flos-aquae Extract, Leptospermum Scoparium Branch/Leaf Oil, Helianthus Annuus Seed Oil, Bertholletia Excelsa Seed Oil*, Dipteryx Odorata Seed Oil*, Zea Mays Oil, Sesamum Indicum Seed Oil, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Olea Europaea Fruit Oil, Xanthan Gum*, Sodium Ricinoleate*, Sodium Phytate*, Citric Acid, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate
*certified ingredients

 

You may also like

Recently viewed