Mokosh

NÆRANDI ELEXÍR MEÐ TRÖNUBERJUM

Write a review
3.500 kr

Líkams elexír sem eykur raka með olíum úr trönuberjum, gulrótum, hveitikími og argan fræjum. Og nærir með viðbættu E vítamíni, en það er eitt öflugasta andoxunarefnið sem til finnst. Það hraðar endurnýjun húðarinnar og styrkir náttúrulegar varnir hennar með því að hlutleysa neikvæð sindurefni. Einstök trönuberjafræolían dregur úr þrota í húð, endurnýjar og sléttir úr húðþekju og sætur ávaxtailmur hennar endist lengi á húðinni. Gulrótarolía inniheldur mikið magn A vítamíns og karótína sem auka raka, teygjanleika og næra húðina lengi eftir notkun. Olían úr argan fræjum og hveitikími hægja á öldrunarferli húðarinnar.

Virk efni í vörunni eru olíur úr:

• Hveitikími

• Trönuberjum

• Gulrótum

• Argan fræjum

  

100% Vegan

 

INNIHALD: Triticum Vulgare (Wheat) Germ Oil,Vaccinium Macrocarpon (Cranberry) Seed Oil,Daucus Carota Sativa Root Oil,Argania Spinosa Kernel Oil,Parfum,Tocopherol,Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil,Limonene

 

 

You may also like

Recently viewed