Mokosh

SOJA KERTI ILMAR EINS OG LUNDUR VIÐ MIÐJARÐARHAFIÐ

4.100 kr

Hressandi, léttur ilmur frá Miðjarðarhafinu er sem ferskur blær á hlýju sumarkvöldi. Það er gott val þegar við viljum auka orkustig okkar og skapa rétta andrúmsloftið fyrir fundi með vinum eða slökunarstund bara fyrir okkur sjálf. Ilmkjarnaolía úr salvíu sem er í kertinu hefur streituvarnandi áhrif, ilmur af appelsínum hefur örvandi áhrif og eykur framkvændagleði. Samsetningin kemur jafnvægi á líkama okkar og sál.

Uppgötvaðu MOKOSH snyrtivörusafnið af sojakertum úr jurtum með viðbót af náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Ilmurinn fer međ þig í ferðalag til fegurstu staða jarðar. Sérhver kerti inniheldur einstakar eldspýtur sem eru handgerðar úr endurunnum pappír og hver þeirra inniheldur fræ. Eftir að þú hefur notað eldspýtuna skaltu planta henni í mold og sjá hvað vex úr henni!

Náttúrulegt kerti MOKOSH er vara úr hágæða 100% vistvænu og óerfðabreyttu soja vaxi, sem er niðurbrjótanlegt og umhverfisvænt. Það brennur við lægra hitastig en paraffín og gefur ekki frá sér skaðleg eiturefni. Íblandađar náttúrulegar ilmkjarnaolíur hafa aromatherapeutic áhrif. Sem eru róandi og streitulosandi. Kertin eru í glerkrukkum sem hægt er að endurnýta eftir að kertið brennur út.

You may also like

Recently viewed