
Anwen
PUMP IT UP - VOLUME SPREY
Pump It Up spreyið lyftir hárinu við ræturnar og bætir “volume” án þess að skaða hárið, þökk sé náttúrulegum extrakt úr hörfræjum og marsh-mallow blómum. Það hentar einstaklega vel þeim sem eru með fínt og slétt hár þar sem spreyið veitir hárinu sýnilega fyllingu og mýkt, án þess að það sé klístrað. Sætur möndluávöxtur og panthenol hugsa vel um hársvörðin en B3 vítamín dregur úr framleiðslu á fitu, sem vegur hárið niður. Pump It Up spreyið hentar öllum hárgerðum, sama hvaða porosity það er.
Notkun:
Spreyið er hrist vel fyrir notkun. Notað er lítið magn á þurra eða raka hárenda sem er síðan greitt og dreift yfir hárið að upp að rótum.
95% innihaldsefnanna eru af náttúrulegum uppruna
Innihaldsefni: Aqua, Polyquaternium-110, Linum Usitatissimum Seed Extract, Althea Officinalis Root Extract, Prunus Amygdalus Dulcis Fruit Extract, Niacinamide, Panthenol, Cetrimonium Chloride, Polyquaternium-10, PVP, Polysorbate 20, Xanthan Gum, Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Sodium Hydroxide, Parfum.