Mokosh

OLÍA ÚR HINDBERJAFRÆJUM

3 Reviews
4.750 kr

Kaldpressuð olía úr hindberjafræjum Inniheldur mikið af EFA (nauðsynlegar fitusýrur) svo sem: Linolei c, omega 6 fitusýra og Alpha-linolei c omega 3 fitusýra. Með því að nota olíuna ásamt vörum með UV vörn næst hámarks árangur gegn geislun sólar. Hindberjafræsolían inniheldur E-vítamín, “vítamín æskunnar”, gerir hana silkimjúka og hlutleysir sindurefni sem hafa neikvæð áhrif á húð. Ásamt því að hafa róandi áhrif á ertingar í húð og gerir hana teygjanlegri.

 

Áhrif:

• Eykur raka, nærir og hægir á öldrun.

• Eykur teygjanleika húðarinnar.

• Hentar vel með sólarvörn og verndar.

• Ver húðina fyrir sindurefnum.

• Hraðar endurnýjun húðarinnar.

 

Notkun:

Andlit og líkami - nuddaðu olíunni í húðina með hringlaga hreyfingum. 

Hár - nuddið olíunni í hársvörð og hárenda. Látið vera í minnst 10-20 mínútur, sjampóið vandlega úr.

Ráðlögð notkun með sólarvörn - bætið nokkrum dropum af hindberjafræsolíu í krem með UV vörn og berðu á húðina. Varist er að vera í sterkri sól og mælt með að halda sér á skuggsælum stöðum þegar hún skín sem bjartast á daginn (frá 11.00 til 15.00).

Líkamsskrúbbun - bætið nokkrum dropum af hindberjafræsolíu eða annari olíu saman við Mokosh saltskrúbb til að auka eiginleika sem eru einkennandi fyrir tiltekna olíu. Þú getur bætt við nokkrum dropum af nokkrum ilmkjarnaolíu til að auðga blönduna með ilmi. Nuddaðu með hringlaga hreyfingum.

Endurnærandi bað - hellið hindberjafræsolíu út í volgt baðvatn ásamt nokkrum dropum af ilmkjarnaolíu ef þú kýst ákveðinn ilm.

 

100% Vegan.

 

Innihaldsefni:

Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil

You may also like

Recently viewed