Herbs & Hydro

HINDBERJASETT

1 Review
4.400 kr

Hindber fyrir venjulegt og örlítið þurrt hár.

Þessi handgerđu umhverfisvænu sjampó hreinsa hárið og þađ verđur glansandi og heilbrigt. Falleg hjartalaga hárnæring mun auka áhrifin.

Settið inniheldur:

  • 1 x sjampóstykki (dós)
  • 1x teningur hárnæring (dós)
  • 1x pappahólkur sem rúmar 2 dósir.

 

Á hólknum er auđur reitur sem hægt er ađ fylla út ađ villd. Til dæmis „Handa bestu vinkonu minni“ - tilvalið fyrir gjöf „Ferðabúnaður“ - frábært fyrir ferðalög „Skrúfur“, „Hnappar“, „Tannstönglar“ o.s.frv. Umbúđirnar eignast framhaldslíf.

You may also like

Recently viewed