Mokosh

ENDURNÝJANDI ANDLITSKREM GEGN MENGUN MEÐ HINDBERJUM

1 Review
6.900 kr

Kremið var þróað til að vernda húðina gegn neikvæðum áhrifum utanaðkomandi þátta og á sama tíma veita árangursríka umhirðu á húðinni. Plöntuolíur innihalda ómettaðar fitusýrur og E-vítamín sem veitir raka djúpt inn í húðina og hlutleysir sindurefni sem hafa neikvæð áhrif á húðina með andoxandi áhrifum sínum. Náttúrulegur ávaxtasafi úr eplum og ferskjum innihalda C og B vítamín, ávaxtasýrur og steinefni sem hafa rakagefandi áhrif, lýsa upp húðina og vernda. Ginseng rótarextrakt virkar einnig sem andoxunarefni og vinnur gegn súrefnis sindurefnum sem bera ábyrgð á ótímabærri öldrun húðarinnar. Hýalúrónsýra bindur vatn við yfirborð húðþekjunnar og þar af leiðandi bætir og viðheldur rakastigi á áhrifaríkan hátt. Extrakt úr hveiti og byggi hafa nærandi og styrkjandi áhrif auk þess að hindra óæskileg efni og mengun umhverfisins.

Virk efni:

• Hindberjafræolía

• Safi úr eplum og ferskjum

• Ginseng rótarextrakt

• Hýalúrónsýra

• Arganolía

• Kvöldrósarolía

• Extrakt úr hveiti og byggi

• Gulrótarolía

 

Kremið er borið á andlit, háls og bringu og notað með reglulegum hætti:

• Ver húðina gegn sindurefnum, neikvæðum umhverfisþáttum og mengun

• Bætir rakastig húðarinnar

• Róar erta húð

• Sléttir og þéttir húðina

• Hægir á öldrunarferlinu

• Dregur úr fínum línum og hrukkum

• Örvar húðina til endurnýjunar, nærir hana og endurnýjar hana


100% Vegan 

Innihaldsefni: Aqua, Sorbitan Olivate, Propanediol, Sodium Hyaluronate, Pyrus Malus (Apple) Juice,Prunus Persica (Peach) Juice, Triticum Vulgare (Wheat) Seed Extract, Hordeum Vulgare Seed Extract, Panax Ginseng Root Extract, Daucus Carota Sativa Root Oil, Squalane, Coco-Caprylate Caprate, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Glucosyl Ceramide,Glycerin, Tocopherol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Cellulose, Glyceryl Caprylate,Emollient, raw material obtained from coconut oil, Glyceryl Undecylenate, Parfum, Dehydroacetic Acid, Glyceryl Stearate, Pentylene Glycol, Benzyl Alcohol, Argania Spinosa, Kernel Oil, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate Citrate, Cetearyl Olivate, Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Seed Oil

You may also like

Recently viewed