Snyrtibox

Sett Time Machine

Write a review
-->
10.560 kr 13.200 kr

Gefðu sjálfum þér eða þeim sem þú elskar tímavél.

Settið inniheldur:

-Game Changer 

Game changer kremið er áhrifaríkt anti-aging krem sem inniheldur 0.5% retinol og bakuchiol, efni sem hafa yngjandi áhrif á húðina án neikvæðra áhrifa sem fylgja hefðbundinni retínólmeðferð. Húðin verður stinnari, þéttari, og hrukkur verða grynnri og húðlitur jafnast.

-Peace Maker

Peace Maker kremið samanstendur af endurnýjandi keramíðum, ásamt rakagefandi og róandi efnum, án ilmefna.

 

-->

You may also like

Recently viewed